Stígandi - 01.10.1944, Blaðsíða 8

Stígandi - 01.10.1944, Blaðsíða 8
246 MILLI HRAUNS OG HLÍÐA STIGANDI en lítt kunnir menn í stjórnarskrifstofum suður í Reykjavík. Höfuðborgin ætti \el að geta gert sig ánægða með undirstjórn nær þriðjungs þjóðarinnar og yfirstjórn alla. Aðalskipaeign Norðlendinga er smáskip, sem fyrst og fremst eru Samvinnu- eða sameignarútgerð? notuð til sjósóknar ylir sumartímann, en mikinn hluta árs liggja þau bundin í höfn, því að ekki þykir svara kostnaði að gera þau út á þorskveiðar. Slík útgerð getur ekki talizt myndarleg, enda þótt hún hafi oft borið sig vel. Norðlendingar þurfa að eignast nýtízkutogara engu síður en nýtízkuvélbáta, togara, sem þeir geta látið stunda veiðar allan ársins lning, þegar Ægir er gjöfull. En nýtízkutogari verður dýr, vafalaust of dýr flestum einstaklingum til kaups og reksturs með núgildandi verðlagi. Margar leiðir eru nú farnar aðrar en einstaklingsrekstur fyrirtækis: Hlutafélög eru stofnuð, samvinnufélög mynduð, bæjarfélög gerast atvinnu- rekendur og ríkið er löngu hætt að bræðast ríkisrekstur. Þess vegna ætti enginn að þurfa að' brökkva við, þótt hér sé minnzt á sameignarútgerð. Það, sem hér er átt við, er, að ein, tvær, þrjár eða fleiri hagdeildir gætu baft með sér sameignarútgerð á togur- um, þær mynduðu í sameiningu þann trausta bakbjarl, sem út- gerðin þarf að liafa í upphafi, bæru sameiginlega skatta og skyld- ur, veg og vanda af útgerðinni og skiptu með sér afrakstrinum eftir blutareign. Hugsuin okkur, að Norðlendingafjórðungi sé skipt í bag- deildir, eins og stungið er upp á í greininni I.eitað að leiðum. I bagráðunum bafi verið samþykkt að liefja samvinhu- eða sam- eignarútgerð togara, og fjórðungsráð bafi fallizt á þær ráðstaf- anir. Síðan eru keyptir sex togarar og eignarhluti hverrar bag- deildar skráður. Togurunum er því næst skipt niður í útgerðar- staði, t. d. einn gerður út frá Húnaflóa, annar frá Sauðárkróki, þriðji frá Siglufirði, fjórði frá Olafsfirði, finnnti Irá Húsavík, sjötti frá Raufarböfn. Ef hentugra þykir, eru fleiri gerðir út frá sama stað. Vinnuaukning þeirri, sem útgerðin veitir, er skipt el tir eignarblutum milli hagdeilda. Tekjur allar, sem útgerðarstað- irnir bafa af útgerðinni, svo sem aukin verzlun, vatnsgjöld, bafn- argjöld, óbein vinnuaukning og þ. u. 1., eru metnar og reiknaðar við arðskipti milli bagdeilda. Yfirstjórn öll er í höndum ráðs, sem hagdeildirnar kjósa, og kýs lner deild einn mann í það. Augljóst má vera, að þessu skipulagi fylgja ýmsir kostir, t. d. þeir, að bregðist útgerðin á einum stað' vegna einhverra mistaka, getur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.