Stígandi - 01.10.1944, Qupperneq 10

Stígandi - 01.10.1944, Qupperneq 10
248 MILLI HRAUNS OG HLIÐA STÍGANDI um atvinnugreinum, þótt um sams konar afköst sé að ræða, stundum jafnvel meiri afköst hjá konum. Skrifstofustúlkunni er greitt lægra kaup en skrifstofumanninum, iðnverkakonunni lægra en iðnverkamanninum, afgreiðslustúlkunni lægra en afgreiðslu- manninum. Þetta væri sanngjarnt, ef um meiri afköst væri að ræða iijá karlmanninum, en það mun yfirleitt ekki vera í þeint starfsgreinum, þar sem fyrst og fremst reynir á lipurð, nákvæmni og flýti, hins vegar strax og veruleg líkamleg áreynsla kemur til greina. Rök þau, sem færð eru því til stuðnings, að þessu sé haldið, eru þessi helzt: Það er ódýrara fyrir konur að lifa, at- vinnugreinarnar þyldu ekki, að kaujj kvenna væri fært til sam- ræmis við kaup karla, konur hafa ylirleitt ekki fyrir heimilum að sjá. En eru þetta ekki með öllu falsrök? Húsnæði er konunni jafn- dýrt og karlmanni, fæði kvenna er ni'i selt aðeins 15 krónunr ódýrar en karla, klæðnaður kvenna mun engu ódýrari en karla, nema síður sé. — Hér má til gamans geta þess, að 1936 lét eitt stærsta líftryggingarfélagið í Bandaríkjunum athuga allnákvæm- lega, hver meðalkostnaður væri við uppeldi barns frá fæðingu til 16 ára aldurs hjá fimnr nranna fjölskyldunr. Kom í ljós, að upp- eldi telpna var nokkru kostnaðarsamara en drengja. — Satt er það, að konur kunna margar hverjar betur en karlmenn að gera sér nrikið úr litlu, að sumu leyti vegna þess að uppeldi kvenna miðar að slíku, en eiga þær að gjalda þessara kosta í kaupgreiðslunr? Og eru þau rökin haldgóð, að atvinnuvegirnir þyldu ekki, að kaup k\'enna væri jafnhátt kaupi karla fyrir sönru afköst? Þessi rök liafa alltaf verið notuð gegn öllunr kauphækkununr, en reynslan helir sýnt, að þjóðarauður Islendinga, þ. e. velmegun atvinnuveg- anna, hefir farið sívaxandi síðustu áratugi, þrátt fyrir síhækkandi kaupgjald. — Um þriðju röksemdina, að konur hafi sjaldnast lyrir heimilum að sjá, er það fyrst að segja, að því fer fjarri, að allir karlnrenn séu fyrirvinna heimila; í öðru iagi hafa nrargar konur fyrir heimili að sjá, t. d. ekkjur, konur öryrkja, konur nreð börn eða gamalmenni á framfæri sínu o. s. frv. Við kennum í brjósti unr þær konur, sem lrafa \ið svo erfiðar aðstæður að búa, en fæstum okkar lrvarflar í lrug, að þetta sé ranglátt í sjálfu sér. Ríkisvaldið er þó tekið að rumskast í þessu máli. Föst venja mun orðin að greiða konunr og körlunr jöfn kennslulaun við opinbera skóla. Hins vegar kemur misræmið undir eins fram,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.