Stígandi - 01.10.1944, Blaðsíða 11

Stígandi - 01.10.1944, Blaðsíða 11
S TIGANDI MILLI HRAUNS OG HLIÐA 249 þegar bornir eru saman sérskólar kvenna annars vegar, t. d. húsmæðraskólarnir svonefndu, og skólar, sem karlmenn veita forstöðu. Þekkjast mun það, að skólastýrur húsmæðraskóla hafi ekki nema liálí laun á víð skólastjóra við héraðsskóla, og aðal- kennarar fyrrnefndra skóla ekki hálí laun á við aðalkennara ungl- ingakólanna, starfa þó húsmæðraskólarnir sjö mánuði ársins, en liéraðsskólarnir ekki nema sex. Yafalaust sjá allir, sem vilja af sanngirni hugsa málið, að hér er um hróplega kaupníðslu að ræða við húsmæðraskólana, hvort sem heldur á að saka sýslustjórnir um það eða ríkið, vegna ónógra fjárframlaga til skólanna. „ ,.*.. , », .,. ., «¦. . . Það er sagt, að kapp sé En ef við nu reyndum að brjotast það beint . " ., _rr , , , ,, *. . i .«» bezt með torsia. _n svo þo brekkurnar verði þar hæm? , „ .,, J . raðrik getur iorsjain orðið, að kappið dofni meir en góðu liófi gegni. Ung og vax- andi þjóð á að vera djörf og stórhuga, liún verður að vera gædd þeim eiginleikum, að henni detti jafiian margt og snjaUt í hug, kunni að dkvefta og þori að hcetta á, annars verður \öxtur hennar enginn fagurvöxtur. Og á ekki íslenzka þjóðin einmitt þetta gæfu- hnoða? Er það ekki í þráðarenda þessa hnoða, sem nýja stjórnin helir verið svo heppin að grípa? Hún lætur a. m. k. svo, sem hún ætli að þora að hcetta á, hætta á nýsköpun atvinnuvega, launamála og almannatrygginga, hætta á að flytja drauminn um jafnrétli allra þegna þjóðfélagsins nær \'eruleikanum, og Stígandi vill óska henni af alliug árs og friðar við það starf, hann óskar henni þess, að henni detti jalnan margt og snjallt í hug þjóðinni til farsældar, beri gæfu til að ákvarða rétt, þori að hætta á og eigi röggsemd til að ná farsælum lokum í hverju máli. En Stígandi óskar henni jafnframt sívakándi gagnrýni, hvassrar og einbeittrar, ef hún ætlar að svíkjast undan loforðum sínum og stefnumálum vegna dugieysis, síngirni eða smámunalegs sundurlyndis. 23. nóv. '44.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.