Stígandi - 01.10.1944, Page 14

Stígandi - 01.10.1944, Page 14
252 VETRARDRAUMUR STÍGANDI Kom, sólíexta glaumá, með fögnuð og flaum þinn, og felldu þín straumljóð með rímskrúði' í draum minn. Sem strengleikur fagur þín stikluvik hljómi gegn stormsins og hríðanna þulurómi. Kom, draumur, er vindar á lyngfiðlur leika og leið mig um heiðina sólnæturbleika. Eg hverf með þér ótrauður veg allra vega og viða að mér gleði — eða söngvatrega. Hve oft hef' eg vordagsins ástar notið og yndisleik líísins og dásemdir hlotið og saínað til vetrarins sólskini í blóðið og sumarsins angan í vetrarljóðið.

x

Stígandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.