Stígandi - 01.10.1944, Blaðsíða 16

Stígandi - 01.10.1944, Blaðsíða 16
254 BENEDIKT JONSSON Á AUÐNUM STÍGANDI utan við að því leyti, svo að félagsskapurinn varð tvíþættur. í pólitíska félagsskapnum urðu aldrei fleiri en sextán menn — svo að ég muni. En í bókafélagsskapnum urðu smám saman tals- vert fleiri. í þessum félagsskap urðu brátt mikil kynni með okkur Bene- dikt, og einkum í sambandi við bækurnar og lestur þeirra. Bene- dikt réð mestu um bókafélagsskapinn, pantaði bækurnar frá út- löndum með aðstoð íslenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn, sá ura geymslu peirra, þegar þær voru ekki í notkun, og var bjálpsamur við dreifslu þeirra á margan lv.ítt. Var þá bvort tveggja, að ég kom oft til Benedikts til að ná í bók, þó að langt væri milli okk- ar, og að bann sendi mér bækur, ef ferð féll í vil. Enda varð það litlu síðar, að með okkur bófst ýmislegt samstarf um kaupfélags- mál, sem fjölgaði fundum okkar. Ég ætla að það bafi verið í janúar 1893, að ég kom á kaupfélags- fund í fyrsta sinn. Fundurinn var í Múla, og var Jón Jónsson frá Reykjum þá orðinn búandi þar. Ég tók fljótt eftir því, að fjórir menn voru á fundinum, er mest létu til sín taka. Þessir menn voru Pétur Jónsson á Gautlöndum, sem þá var orðinn formaður félagsins, Benedikt á Auðnum og Sigurður Jónsson í Yztafélli, meðstjórnendur bans, og Jón Jónsson frá Reykjum, sem fyrr er nefndur. Aðalræðumenn á fundinum voru þeir Pétur Jónsson, Jón Jónsson og Sigurður Jónsson. Ég varð þess var, að oft var leit- að til Benedikts sem þess manns, er befði þar mesta verzlunar- þekkingu. En að öðru leyti lagði bann ekki mikið til mála. Og b'ku máli gegndi um frænda bans, Jakob Hálfdanarson, sem líka var á fundinum og af mörgum er talið að drýgstan þátt bafi átt í stofnun Kaupfélags Þingeyinga. Hann var þá orðinn nokkuð bniginn að aldri, en bafði þó á bendi, og alllengi eftir það, af- greiðslu á vörum K. Þ. í Húsavík. Áður en ég vík máli mínu nánar að Benedikt á Auðnum, vil ég minnast þeirra aðalsamstarfsmanna hans, sem ég befi nefnt og voru á fundinum, nokkru meira en orðið er. — Jakob Hálfdanar- son var bjartsýnn bugsjónamaður, vandaður að ráði sínu, ósér- plæginn og ósérhlífinn; nokkuð draumlyndur og stundum ,,ann- ars hugar". Svo er sagt, að hann hafi gist einu sinni, sem oftar, í Garði í Aðaldal og rekizt þar ;'t ritgerð í sveitablaði um kínverska trúspekinginn Lao-Tse og látið sér mjög um finnast. Er ætlun mín, að hann hafi fundið þar sér líkt lundarfar, að sumu leyti. Pétur á Gautlöndum var fremur málstirður við ræðuhöld, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.