Stígandi - 01.10.1944, Blaðsíða 18

Stígandi - 01.10.1944, Blaðsíða 18
256 BENEDIKT JÓNSSON Á AUÐNUM STÍGANDI mjög samrýmdir um flest, er þeir unnu að. Jafn-einlægri og frjó- sarnri samvinnu og með þeim hefi ég sjaldan og jafnvel aldrei kynnzt endranær. Hins vegar var Sigurður í Yztafelli nokkuð sér- staklegur að þessu leyti, enda var heimili hans í nokkurri fjai'- lægð frá heimilum þeirra hinna, sem nær voru hver öðrum og höfðu haft nánari samvinnu og um lengri tíma. Einkum bar á talsverðum ríg með þeim Benedikt og Sigurði, og ætla ég að það hali einkum stalað af Jrví, að Benedikt hafi ekki þótt Sigurður nægilega einbeittur í baráttu K. Þ. við kaupmennskuvaldið í Húsavík. Með Jreim Sigurði og Þórði Guðjohnsen verzlunarstjóra var talin nokkur vinátta, og er ekki ólíklegt, að Benedikt hafi lit- ið á það sem tryggðarskort við K. Þ., sem hann bar fyrir brjósti sem eigið afkvæmi, og ekki sízt meðan Jrað stóð í harðastri baráttu við kaupmennskuvaldið. Og víðar kenndi Jress austan Skjálfanda- fljóts en hjá Benedikt, að vinsældir Sigurðar voru ekki öruggar. En ástæðulaust ætla ég að það hafi verið og jafnvel stafað aðallega af mannkosti, sem Sigurður liafði umfram flesta menn aðra: vægð í dómum og hneigð til að færa málstaði til betri vegar. Sig- urði var margt vel gefið og einkum vitsmunir. Hann var metn- aðargjarn og að sumra áliti um of, ráðríkur í sinni sveit og oft nefndur Jrar „sveitarhöfðingi". Hann hafði stundum unglinga- skóla á heimili sínu. Var Jrví allmargt af yngri Kinnungum læri- sveinar lians, er á ævina leið, og undu sveitarmenn stjórn lians yfirleitt vel. Hann liafði margt til Jress að bera að vera stjórnmála- maður. En sjálfstraust hans virtist mér þó ekki jafntraust og vænta mátti, ekki sízt eftir að ég kynntist honum sem ráðherra í Reykjavík. Hann hafði Jní minna að segja í sínum flokki en ég hafði búizt við og naut sín þar miður en heima í héraði. Mun jiað hafa stafað bæði af Jn í, að hann var Jrá tekinn mjög að eldast, og hinu, að honmn hafi fundizt sig skorta nauðsynlega þekkingu til landstjórnarstarfa. Jón Jónsson í Múla var þeirra manna, er ég tala hér um, að- sópsmestur og glæsilegastur ræðumaður. Hann var meiri ein- staklingshyggjumaður en ]>eir hinir félagar lians, viðkvæmur til finningamaður, drengur góður og vinsæll — en nokkuð svartsýnn þó á mennina og lífið. Hann fluttist héðan úr héraði fáunr árum eftir fund þann, sem hér hefir verið sagt frá, og urðu kynni okkar minni en ég vildi. Ég lrefi minnzt á það áður, að á Benedikt á Auðnum hafi verið litið sem þann mann í Kaupfélagi Þingeyinga, sem víðtækasta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.