Stígandi - 01.10.1944, Síða 30

Stígandi - 01.10.1944, Síða 30
268 HINN OÞEKKTI HERMAÐUR STÍGANDI jafnvel svartasta niðurlægingartíma þjóðarinnar. í hinurn nrikla nafnlausa val þeirra, sem fallið hafa í baráttunni við ís og liung- ur, elcl og kulda, áþján, nauðir, svartadauða, hvílir mörg hetjan, sem engar sögur fara af. Við göngurn á kumblum þessara kynslóða með þeirn óljósa grun, að þarna hvíli kúgaðar og lítilsigldar kynslóðir, og þökkurn ef til \ill hamingjunni fyrir, að við erum ekki eins og þessir voluðu forfeður okkar. En: „Vittu, þótt heimskinginn hræki á þann svörð, þar Hjálmar frá Bólu er grafinn í jörð, að konungur liggur þar liðinn." Undir þessunr grónu kumblum livílir mörg hetjan, margur nafnlaus konungur í nafnlausu ríki. An þrautseigju og hetjulundar þessara nafnlausu forfeðra okkar værum við nú í dag ekki sjálfstæð menningarþjóð. Svo órjúfandi böndum er nútíðin tengd fortíðinni, og liver einasta þjóð, sem slítur þau bönd, sem tengja hana við fortíð sína og sögu, verður útlendingur í sínu eigin landi. Fornaldardýrkun, sem veldur því, að menn liorfa miklu meira aftur en frani, getur að vísu orðið að sjúkdómi, en saga og reynsla fortíðarinnar er þó sá eini grundvöllur, sem liver þjóð verður að byggja menningu sína og tilveru á. Og þó er meginhluti sögunn- ar óskráður, saga liins óþekkta hemianns. Hirðstjórar og höfuðs- menn, biskupar og prestar, þeir voru ekki sjálfir þjóðin, þótt margir þeirra ynnu mikið og gott menningarstarf. Þjóðin var hinn nafnlausi fjöldi, sem vann liörðum liöndum að framleiðslu verðmætanna. — Það er til standmynd í einu listasafni Parísarborgar, sem þessi saga er um: Eitt sinn, þegar listamaðurinn var að vinna við myndina, kom svo mikið frost, að liann óttaðist, að myndin yrði ónýt, en liann liafði ekki ráð á að kveikja upp í vinnustofu sinni. Með því að myndin var nú fullgerð, en leirinn ekki fullþurr, tók liann sæng- urföt sín og vafði þeim um myndina til að verja liana frostinu. Næsta morgun fannst listamaðurinn helfrosinn í rúmi sínu, en listaverkinu, lífslnigsjón hans, var borgið. Þessi nraður var rneiri oggöfugri lietja en samlandi lians, Napó- leon mikli, þótt liann með blóðugu ofbeldi gæti lagt undir sig mikinn liluta Evrópu. Þessi saga um listamanninn leiðir hugann liingað heim til Is-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.