Stígandi - 01.10.1944, Side 34

Stígandi - 01.10.1944, Side 34
STÍGANDI KÁRI TRYGGVASON: HORFIN YRSA DANADROTTNING Harmur er í höllu Helga konungs. — Drúpa lögur og láð. — Horfin er hin unga Yrsa drottning. — Allt er örlögum háð. -—• Hvílir einn í útiskemmu mæringur bleikur á brá. Daprir eru döglings draumar og þungir. — Sár er saknaðarþrá. — Sér hann í anda saxneska hjarðmey ganga um grænklæddan skóg, er hann sem stafkarl ókunnur leyndist. — Blærinn í bjarkviði hló. — Bjart var um blómskóg, er þau bundu tryggðir. — Freyja ástvefi óf. — Dagaði í Danmörk, er drottning unga gylfi í hásæti hóf.

x

Stígandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.