Stígandi - 01.10.1944, Qupperneq 42

Stígandi - 01.10.1944, Qupperneq 42
STÍGANDI ÁN ÓKENNDI: FJALLAFERÐIR p^- íslendingum er útþrá í blóð borin. Fæstir una því að ala allan aldur sinn á sama staðnum. Þeir leita á braut, til fjarlægra héraða eða annarra landa, því að heima finnst þeim þröngt og lítilmót- legt, lítið að sjá og fátt til að kynnast. Margir fara í löng ferðalög til annarra landa til þess að sjá náttúrufegurð, en sjá aldrei fegurð og stórfengleik síns eigin lands og leita þannig langt yfir skammt. Sannarlega er óþarft fyrir Islendinga að fara utan til þess eins að sjá fagurt landslag, Joví að af jrví er landið okkar auðugra en nokkur, sem ekki hefir skoðað það sjálfur, getur gert sér grein fyrir. Það er ekki langt síðan fólk hér á landi tók að iðka fjall- göngur og öræfaferðir sér til skemmtunar og hressingar. Lengi vel höfðu flestir hálfgerðan ýmugust á óbyggðum og lögðu leið sína ógjarnan um Jrær, nema nauðsyn krefði, enda þóttu það all- mikil afrek að fara langar ferðir yfir öræfi, og ekki fært, nema hinum hraustustu mönnum. Nú er þessi skoðun breytt, sem betur fer. Nú líta menn á öræfin með aðdáun og hrifningu, og Jreir, sem eitt sinn liafa kynnzt seið- magni íslenzkra öræfa, þrá Jrau æ síðan og láta ekkert tækifæri ganga sér úr greipum til Jæss að njóta töfra þeirra. Sumar sem vetur leita rnenn þangað til þess að gleyma önnum dagsins, iðka íþróttir sínar og teyga ferskt fjallaloftið. Nú stendur mönnum ekki lengur beygur af þ\í að ferðast um fjallvegi, sem sést bezt á því, að árlega leggja rnenn leið sína þvert yfir öræfi landsins, aðeins sér til skemmtunar. Æ fleiri verja sumarleyfum sínum og öðrum frítímum á fjöllum uppi, og þeir verða heldur ekki fyrir vonbrigðum með það, sem þeir njóta þar, enda geyma öræfin og óbyggðirnar í skauti sínu margt það fegursta og stórfenglegasta, sem íslenzk náttúra hefir að bjóða. Margir álíta, að Jrað sé allt of mikið erfiði að klífa fjöll, til þess að það geti með nokkru móti svarað kostnaði. Að vísu getur það verið allerfitt, en ef rétt er að farið, þarf það ekki að vera erfiðara
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.