Stígandi - 01.10.1944, Blaðsíða 48

Stígandi - 01.10.1944, Blaðsíða 48
STÍGANDI AÐALSTEINN SIGURÐSSON: HÁSKÓLANÁM í BANDARÍKIUNUM Síðan styrjöldin skall á og leiðir til liáskóla í Norðurálfu teppt- ust, hafa íslenzkir stúdentar, er utan hafa farið til framhaldsnáms, mestmegnis sótt til háskóla í Vesturheimi. Þegar þær vesturfarir liófust, vissum við íslendingar sáralítið um ameríska háskóla, til- liögun þeirra og skilyrði til náms þar, enda rnjög eðlilegt, þar eð fátt íslendinga hafði áður þangað leitað Jjeirra erinda. Bagaði Jjetta mjög Jjeim, er fyrst fóru, og enn má segja, að allur þorri Islendinga viti lítið um Jjessi mál, þó að drepið hafi verið á þau í blöðunum öðru hverju. Undanfarin þrjú ár hefi ég dvalizt við University of California í Berkeley, skammt frá San Francisco í Kaliforníu, og stundaði ég þar nám í sagnfræði. \7ið sama skóla erix nú um tuttugu ís- lenzkir stúdentar við nám í ýmsum greinum. Mun ég í grein Jjessari skýra í aðaldráttum frá Kaliforníuhá- skóla og tilhögun hans. Þó að hér sé aðallega rætt um einstakan skóla, mun að mörgu leyti líkt gilda um flesta stærri háskóla í Bandaríkjunum. Að vísu er rétt að taka það fram, að sameiginlegt skólakerfi fyrir allt landið er ekki til, en allsherjar stjórnarnefnd starfar Jjó að því að samræma skólana, en auk Jjess hafa Jjeir all- náið samband sín á milli. Háskólar eru á áttunda hundrað í Bandaríkjunum, og eru þó ekki þar taldir ýmsir sérfræðiskólar, en þeir eru fjölmargir. Skipt- ast háskólarnir aðallega í tvennt, colleges, sem veita venjulega ekki nema fjögurra ára nám, oftast í takmörkuðum fjölda náms- greina, og universities, er auk almennrar háskólamenntunar veita æ vísindalegra framhaldsnám allt til doktorsprófs í öllum hugsan- legum greinum. Skólar Jjessir eru ýmist reknir af fylkjunum, einstökum borgum eða sem sjálfstæðar stofnanir. Kaliforníuháskóli er fylkisskóli og einn stærsti og fjölþættasti háskóli (university) í Vesturheimi. Fyrir stríð sóttu hann yfir 20 þús. stúdentar, konur og karlar, flestir úr Kaliforníu, en auk þess margt manna víðs vegar úr Bandaríkjunum og frá öðrum löndum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.