Stígandi - 01.10.1944, Síða 53

Stígandi - 01.10.1944, Síða 53
STÍGANDI HÁSKÓLANÁM í BANDARÍKJUNUM 291 skyldunámsgrein við háskólann, en þar eru mikil íþróttahús og sundlaugar til afnota handa þeim, er vilja, og kennsla á taktein- um. Vellir til útileikja eru þar víðlendir. Háskólinn á sitt eigið sjúkrahús. Er það vandað vel og hefir á að skipa úrvalslæknum. Allir stúdentar eiga þar vísa læknishjálp, ef út af ber. Vissum hluta skólagjaldanna er varið til spítalans, svo að læknisaðstoðin er að öðru leyti ókeypis og stúdentum tryggð í upphafi hvers missiris. Félagslíf við háskólann er töluvert, en mest ber þó á Félagi há- skólastúdenta, sem gengst fyrir flestu, sem gerist í stúdentamál- um. Það stendur fyrir íþróttakappleikjum við aðra skóla og ver ágóðanum af þeim til að styðja þarflega starfsemi með stúdentum, svo sem málfundafélög, leiklist, íþróttir, blaðaútgáfu o. fl. Enn fremur rekur Stúdentafélagið matsölu 02,' bókabúð á háskólalóð- inni. Hafa stúdentar til sinna afnota tvær stórar byggingar með góðum salarkynnum. Ólíkt því sem gerist í Háskóla íslands, þá gætir pólitískrar flokkabaráttu lítt í kosningum amerískra stúd enta, heldur ræður afstaða frambjóðanda til ýmissa framkvæmda í stúdentamálum, sem á döfinni eru, miklu um úrslitin. Kosn- ingahríðin getur þó orðið mjög hörð. Bústaðir stúdenta við Kaliforníuháskóla eru mjög breytilegir. í grennd við háskólahverfið er margt staða, þar sem hægt er að fá fæði og húsnæði, auk heimavistarhúsa, sem eru í nánu sam- bandi við háskólann sjálfan. í þremur borgum í Bandaríkjun- um, New York City, Chicago og Berkeley eru svonefnd Alþjóða- hús (International Houses). Eru þau rekin í sambandi við liá- skóla í borgum Jjessum og ætluð stúdentum frá ýmsum löndum. Hittast Jiar fulltrúar ólíkustu Jijóða, og félagslíf þeirra er jafnan fjölskrúðugt. íslenzkir námsmenn vestra hafa margir búið í Al- þjóðaluisunum og unað sér vel. Aðbúnaður er j)ar góður, og auk þess er útlendingum oft veittar ívilnanir um húsaleigu o. fl. Kostnaður við nám í Ameríku er ærinn. Eins og áður er sagt, eru skólagjöldin allverulegur útgjaldaliður, hvert sem farið er. Ríkisháskólarnir munu þó vera einna ódýrastir og jafnframt vel úr garði gerðir. Önnur útgjöld er erfitt að áætla, enda liarla mis- jafnt, Iiverjar kröfur menn gera til lífsins. Þó hygg ég, að 120 doll- arar (kr. 780.00) á mánuði mundi eigi of hátt reiknað. Þó að eg hafi nú aðeins stiklað hér á J)ví lielzta, J)á er Jiað von mín, að línur þessar megi verða að liði Jjeim, sem kunna að leita til náms vestur um haf í náinni framtíð. 19*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.