Stígandi - 01.10.1944, Síða 56

Stígandi - 01.10.1944, Síða 56
294 HIÐ GULLNA RYK ENDURMINNINGANNA STÍGANDI eilífar og óhagganlegar. En ívafið er vorar eigin þrár og kenndir og óþrotleg leit að lífinu sjálfu, fyllingu þess og tilgangi. Hjá sumum verður vefur þessi svo traustur, að lífið sjálft megnar eigi að slíta honuni út. Þannig var um lífsveg þinn, frænka mín góð. C)g enn er hann óslitinn beggja megin landamæra tilveru vorrar. — Ást í meinum var hið reginsterka ívaf vefjar þíns. Fyrst í hinu framandi landi. í hrirígiðu stórborgarinnar hittir þú fyrir þá iieiðríkju manns- hugans, hjartans friðsælu kyrrð og unaðsró, er lielzt minnti þig á lilýja og heiðbjarta öræfanótt heima á íslandi. Þú fannst þar allt það, er þú liafðir saknað, án þess að gera þér J)að ijóst. Slíkt mannshjarta var eigi runnið úr fjölmenni og eiiðarleysi stórrar borgar. Langt að var það komið. Norðan úr friðsælli sveitakyrrð og víðsýni í fögru landi og fjarlægu. Og þú fluttist á ný, til lands þessa, og dvaldir Jrar til æviloka. Á litlu býli í af- skekktri sveit. I fámennu nábýli við lítilsiglt alþýðufólk, en greiðvikið og góðviljað. Þar varst þú bæði ambátt og drottning. Elskuð og hötuð. En þó mest elskuð og dýrkuð í ást Jjeirri, sem aldrei var nefnd opinberlega, en brann þó sem falinn eldur til æviloka. Ég varð hennar að vísu var í æsku, en skynjaði liana eigi né skildi til fulls fyrr en löngu síðar, er við tveir, — hann og ég, — vöktum yfir [rér fyrir dauðans dyrum. Þá opnuðust augu mín, og mér skildist í einni svipan hinn reginsterki og töfrumslungni vefur örlaga Jrinna. Að Jressu sinni vann ástin sigur. Lífið liélt velli. Dauðinn liörf- aði undan um hríð. Og enn liðu mörg ár.--------- Ég var langt fjarri, þegar þú andaðist, frænka mín. Og síðan eru liðin full þrjátíu ár. Hugur minn var víðsfjarri þér um óra- löng ár og erfið. Minnig þína hafði fennt í huga mínum, og ég hafði gleymt þér með öllu. — Þangað til í nótt. Þá var ég skyndi- lega og óvænt gestur í gullinhofi minningar þinnar. Og heim- sókn sú verður mér héðan af ógleymanleg. Ég var kominn inn í litlu stofurnar tvær, sem hýst hafa svo margar beztu æskuminningar mínar. Þar var allt tómt. Galtómt. Vinnuvélarnar og verkfærafjöldinn glæsilegi, byssurnar allar, verðlaunariffillinn, — allt það, er ég handlék í æsku með aðdáun og lærði að beita. — Allt var á brott. Auðn ein og tóm eftir. Langt út yfir takmörk vistarveru þessarar. Þ\ í að þú varst löngu horfin, frænka mín. Og með þér hvarf allt. Ég vissi það áður, að svo
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.