Stígandi - 01.10.1944, Blaðsíða 58

Stígandi - 01.10.1944, Blaðsíða 58
296 HIÐ GULLNA RYK ENDURMINNINGANNA STIGANDI og ljóss. Rykið á gólfinu var orðið að skínandi, glitofinni ábreiðu, og veggir og loft tjölduð töfraslæðum, óviðjafnanlega dásamleg- um. Og dordingulsvefirnir í hornunum voru orðnir að fíngerð- asta spuna úr lýsigulls-hýjalíni. — Nú voru stofurnar eigi framar auðar og tómar. Endurminn- ingin um þig, frænka mín góð, fyllti þær ójarðneskri fegurð og óumræðilegum unaði. Og utan um hana sveipaðist gullinhjúpur hins jarðneska ryks í himneskri dýrð og dásemdar ljóma. Og augu mín opnuðust. Ég sá dýrð guðs og endurljóma alkær- leika hans í lítilmótlegustu mynd jarðlífsins. Guð var sjálfur í rykinu. Duft jarðarinnar var ímynd hans.--------- Og ég dró skóna af lótum mér og drúpti höfði. SVERRIR ASKELSSON: ÞÚ, SEM EFAST Þú situr hjá og hlustar hljóður á það heróp, sem til vopna lýðinn hvetur, og hjartað fyllisi djúpri draumaþrá. Er hinir brjótast fram um iramans stig og falla eða sigra, eítir getu, þú laetur skuggans skikkju hylja þig. En sverfi neyð og sorg að heilli þjóð og sérhver maður haturselda kyndi, er bál þitt aðeins brunnin kvistaglóð. Þitt líf er hvorki böl hins beygða manns né bros þess, er sér nýian tíma rísa. Þú finnur hvorki harm né gleði hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.