Stígandi - 01.10.1944, Síða 59

Stígandi - 01.10.1944, Síða 59
STÍGANDI KRISTÍN SIGFÚSDÓTTIR: BALDVINA BALDVINSDÓTTIR Bandvin Jónsson, sem aí mörgum var kallaður Kvæða-Baldvin, var vel þekktur um allt Norðurland á síðari hluta nítjándu aldar. Hann var oft á ferðalagi og varð mörgum kunnur vegna hag- mælsku sinnar og gáfna. Ekki dvaldi liann lengi í sama stað. Þó var liann vinnumaður í Eyjafirði nokkur ár. Einnig mun hann hafa dvalið eitthvað í nærsveitunum. Ætt hans var sögð úr Skaga- fjarðar- og Þingeyjarsýslum. Sagt var, að móðir hans hefði verið gáfuð kona og prýðilega hagmælt. Henni var eignuð þessi vísa, ogr ar mælt, að hún hefði kveðið hana til Baldvins: Vínið hrindir mennskri mynd, magnar lyndi skitið, gerir yndið allt að synd og steinblindar vitið. Einnig þessi t el kveðna vísa: Blundi hrindir hugraun sver, harmar lyndis grónir; stundir yndis eru mér orðnar skyndisjónir. Baldvin varð ekki gamall maður. í bernsku heyrði ég talað um það, að hann hefði verið á ferð ekki langt frá æskustöðvum sín- um og beðizt gistingar eina nótt hjá vandalausu fólki. Þar veiktist liann og dó eftir fáa daga. Var orð á því gert, hve vel og kristilega liann hefði búizt við dauða sínum. Vísur Baldt ins voru vinsælar hjá almenningi og kunnu þær margir, þó að nú muni flestar týndar. Margar vísur hans voru með þunglyndisblæ. Harrnur yfir eyddu lífi og auðnuleysi var efni þeirra. Féll það vel við hugsunarhátt Jreirra tíma. Fannst mörgum lífsþreyttum alþýðumanninum, sem þær væru kveðnar út úr hans eigin huga. Þá voru ungu stúlkurnar ekki síður ánægð- ar með ástavísur hans og kvenlýsingar, og þótti sem til sín talað í mörgum þeirra. Eina vísu heyrði ég, að fyrir víst þrjár konur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.