Stígandi - 01.10.1944, Blaðsíða 64

Stígandi - 01.10.1944, Blaðsíða 64
STÍGANDI SIGURÐUR L. PÁLSSON: ALTARISTAFLAN A MOÐRUVOLLUM í EYIAFIRÐI Fæstum mun kunnugt um, að á Möðruvöllum frammi í Eyja- firði er dýrlegt listaverk frá miðöldum. Er það altarisbrík útskorin úr alabastri og prýdd fögrum litum. Henni er skipt í sjö reiti. Er bver með einni mynd, en undir liverri mynd eru heiti myndanna á latínu. Talið frá vinstri eru myndirnar þessar: 1. Joh. bapt = Johannes Baptista = Jóhannes skírari. 2. Salutacio bt. Marie = Salutatio Beatae Mariae = Boðun hinar blessuðu Maríu. 3. Nativitas dmni nri = Nativitas Domini Nostri = Fæðing Drottins vors. 4. Resurrectio dmni = Resurrectio Domini = Upprisa Drottins. 5. Assuptio Marie = Assumptio Mariae = Himnaför Maríu. f>. Coronacio Marie = Coronatio Mariae = Krýning Maríu. 7. Joh. Evang. = Johannes Evangelista = Jóh. guðsjallamaður. Að sögn heimamanna á Möðruvöllum, telur Matthías Þórðar- son, fornminjavörður, er manna bezt veit skil á slíkum hlutum, að brík þessi muni vera frá 14. öld. Bríkin er ensk, af tegund þeirri, sem kennd er við Nottingham. Eru þær kallaðar „retables" á enskri tungu, en á latínu „reta- bula". Hinar elztu þeirra voru gerðar um 1350. Ein slík altaris- brík frá Nottingham er fyrir háaltarinu í kapellu Jörundar helga í Windsor, aðsetursstað Bretakonungs. Er hún frá 1367. Töflur þessar voru fluttar út frá Nottingham, miðstöð þessa listiðnaðar, til Frakklands, Spánar, ítalíu, Norður-Þýzkalands, Norðurlanda „og jafnvel íslands" eins og segir í einu heimildarriti mínu (Mediaeval England, Oxford 1924)). Er til svipuð tafla á Skarði á Skarðsströnd og sennilega víðar hér á landi, og þykja hvarvetna hinar mestu gersemar. Svo segir í Máldögum Ólafs biskups Rögnvaldssonar um Hóla- biskupsdæmi (í Diplomatarium Islandicum V. bls. 307—8): „Anno 1471. Kirkjan á Möðruvöllum er helguð með guði hinum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.