Stígandi - 01.10.1944, Blaðsíða 66

Stígandi - 01.10.1944, Blaðsíða 66
STÍGANDI AAGE KRARUP NIELSEN: A FLEKA NIÐUR WAINDINAANA (Sigurður Róbertsson þýddí.) [Eftirfarandi kafli er tekinn upp úr bókinni Alolia eftir danska rithöfnndinn Aage Krarup Nielsen. I þeirri bók scgir liann frá ferð sinni uin ýmsar af helztu eyjum Kyrrahafsins. í þessum kafla segir frá ferð lians um Viti Levu, sem er stærst af Fijieyjum. Fijieyjar eru afar frjósamar, og náttúrufegurð er þar mikil, en róstusamt hefir þar oft verið. Ekki eru margar kynslóðir gengnar síðan mannát og aðrir blóðugir siðir voru þar í heiðri hafðir, en nú er sh'kt liðið undir lok. Fiji- eyingar eru friðsamir, sé vel að þeim farið, og gestrisni er þar mikil. — Myndirnar, sem fylgja, gefa ofurlitla hugmynd um útlit þeirra. Þýðandi.] Morguninn eftir byrjar lífið í Namosi aftur sinn jafna, hvers- dagslega gang. Um sólaruppkomu halda karlmennirnir upp í hlíðarnar, þar sem bananaekrurnar liggja, og síðari hluta dags- ins koma þeir heim, tveir og tveir saman, og á langri stöng, sem þeir bera á öxlunum, hanga þungir, dökkgrænir klasar af ban- önum. Gömlu karlarnir gá til veðurs og spá góðu veðri næstu t'vo daga. Waindinaáin er fremur lítil, svo að ég hugsa, að það sé bezt að nota tækifærið 02; komast eitthvað áleiðis til strandarinnar. Á þessum tíma árs er aldrei hægt að treysta góðu veðri deginum lengur. Ásamt gestgjafa mínum hefi ég samið lauslega ferðaáætlun, og hann býður mér tvo af sínum beztu mönnum til fylgdar fyrsta áfanga leiðarinnar. Waindinaáin er vatnsminni en Navuaáin, en aftur á móti straumharðari, og í henni eru víða smáfossar og flúðir, ófær venjulegum eintrjáningum og bátum. í stað þess verður að nota bambusfleka fyrir farkost, og þarf stærð þeirra og lögun að fylga ákveðnum reglum, ef vel á að fara. Morguninn eftir byrja tveir menn á flekasmíðinni. Langir og sterkir bambusstofnar eru bundnir saman með þrælsterku reipi úr kókostrefjum. Grennri endi stofnanna myndar framstafn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.