Stígandi - 01.10.1944, Page 68

Stígandi - 01.10.1944, Page 68
306 Á FLEKA NIÐUR WAINDINAÁNA STÍGANDI að mér með brosi, sem tekur yfir allt andlitið, og bendir fram- undan sér, þangað sem áin byltist hvítfreyðandi á flúðum. Þetta er fyrsti strengurinn. Ég skorða mig eins vel og ég get og rígheld um kvikmyndavélina mína. Ég reyni að fylgja hreyfingum flek- ans, sem straumurinn kastar sitt á ltvað. í fáein augnablik, sem mér finnst eilífðarlöng, hringsnýst allt i iðunni. Mér finnst flek- inn stei'na með eldingarhraða beint á einn klettinn, sem upp úr stendur, ég finn, livernig liann urgast við grjótið í botni ár- innar. Vatnið bullar yfir hann, en brúnir kroppar fylgdarmanna minna eru hálfbognir yfir stýrisstöngina, og þeir verða að leggja fram alla sína krafta til þess að halda flekanum á réttum kili. En allt í einu er þessi djöfladans á enda, og flekinn líður áfram í lygnu vatni. En sú kyrrð stendur ekki lengi. Fyrr en Roko Tui Alivate, höfðingi í Namosi.

x

Stígandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.