Stígandi - 01.10.1944, Blaðsíða 76

Stígandi - 01.10.1944, Blaðsíða 76
314 A FLEKA NIÐUR WAINDINAANA STIGANDI Fyrst töluðum við saman á ensku, en bráðlega fer ég að bregða fyrir mig dönsku til þess að vita, bvort bann sé með öllu búinn að gleyma Norðurlandamálum. Lítið eitt man bann ennþá, og srnám saman rifjast upp fyrir bonum orð og setningar úr móður- máli bans. Við þetta giaðnar yfir bonum og liann fer að spyrja frétta að beiman frá Noregi. Þegar ég segi bonum, að Kristjanía og Þrándheimur bafi skipt um nöfn, bristir bann böfuðið og segir, að það sé þýðingarlaust fyrir sig að bugsa til heimferðar hér eftir, þegar bann veit ekki lengur bvað helztu borgirnar lieita. Annars er bann fyrir löngu liættur að bugsa um slíkt. Af ættirigjum sírium hefir hann ekkert heyrt, síðan hann fór frá Ástralíu, og hefir ekki hugmynd um, hvort þeir eru lifandi eða dánir. Nokkra stund situr hann þögull og pjakkar með stafnum sín- um í jörðina, svo segir bann ofboð kyrrlátlega: Well. Það er löng leið frá Guðbrandsdal til Fijieyja, en þó er leiðin þaðan og beim, mikið, mikið lengri. Sá, sem leitað hefir lerigst um álfur eítir hamingjunni, og ekki fundið hana, getur ekki betur í jafnstuttu máli gert upp sakirnar. Það er þegar liðið langt á dag, og ennþá á ég langa leið fyrir liöndum. Gamli maðurinn fylgir mér niður brattann, niður að bátnum, þó að honum sé örðugt um gang. í bátnum á ég fullan kassa af nestisleifum, sem ég befi ekki þörf fyrir bér eítir. Er það mest niðursoðinn matur af mörgum tegundum, og síðast, en ekki sízt, á ég þar ósnerta whiskyflösku. AUt eru þetta hlutir, sem geta glatt gamlan, einmana mann, sem beðið hefir skipsbrot bamingju sinnar bér á bökkum Waindina- árinnar, mörg þúsund mílur frá ættlandi sínu. Allt þetta gef ég honum að skilnaði, og hann gleðst eins og barn. Vinir bans úr þorpinu bera þetta fyrir bann heim í kofa hans, nema whiskyflöskuna, hana ber liann sjálfur, varlega, eins og um smábarn sé að ræða. Þar til við hverfum úr augsýn, stend- ur hann á stéttinni fyrir framan kofa sinn og flaggar með trosn- uðum stráhatti á stafnum sínum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.