Stígandi - 01.10.1944, Blaðsíða 92
»83<39»ý$ýa9aý$$ýýýý$$$$ý»S33^^
STÍGANDI
kemur út fjórum sinnum á óri, alls 320 síður aí lesmáli og myndum, -
prentað á óvenjulega vandaðan pappír. Prehtverkið annast Prent-j
verk Odds Björnssonar, sem alkunnugt er fyrir vandvirkni og smekk- •
vísi, myndamót öll gerð hjá hi. Leiftur, Reykjavík, myndir flestar ;
teknar af Edvard Sigurgeirssyni Ijósmyndara.
Ritið flytur margs konar efni til fróðleiks og skemmtunar, svo sem
um atvinnumál, fræðslumál, ferðalög, bókmenntir og listir, auk þess
iðulega þýddar greinar.
f ritið hafa ritað meðal annarra: Sigurður Guðmundsson, skóla-
meistari, Kristín Sigfúsdóttir, skáldkona, Björn Sigfússon, magisfer,
Arnór Sigurjónsson, Halldór Halldórsson, Steindór Steindórsson,
Aðalsteinh Sigurðsson og Sigurður L. Pálsson menntaskólakenn-
arar, Helgi Valtýsson, Sveinn Biarman, Þormóður Sveinsson, Hann-
es J. Magnússon, Eristjón Eldjórn og Þóroddur Guðmundsson. Sögur
og kvæði hafa birzt eftir Sigurjón Friðjónsson, Guðmund Frímann,
Jóhann Frímann, Heiðrek Guðmundsson, Guðfinnu frá Hömrum,
Guðmund Friðjónsson, Friðgeir H. Berg, Kristján Einarsson, Bjartmar
Guðmundsson, Kára Tryggvason, Sverri Áskelsson og ýmsa fleiri.
Nöfn þessara manna eru lesendunum næg trygging þess, að vel er
til efnis vandað. enda mun Stígandi leggía kapp á vandað efni. Ár-
gangurinn kostar aðeins 24 krónur, og er það ekki miluð verð, mið-
að við bókaverð nú.
Hafið þér gerzt áskrifandi að Stíganda?
Sé svo ekki, viljum vér benda á. að upplag vort er takmarkað, en
ennþá er þ6 tími til að tryggja sér ritið, ef þér hringið í síma 274 —
eða skrifið í pósthólf 76, Akureyri.