Stígandi - 01.01.1949, Blaðsíða 8

Stígandi - 01.01.1949, Blaðsíða 8
I DAG Eftir ARNÓR SIGURJÓNSSON Flestir þeir, sem um fjármál okkar íslendinga ræða og rita, virðast líta svo á, að við höfum alltaf verið að tapa, síðan ófriðn- mn lauk vorið 1945. Þetta er misskilningur. Við höfuin að vísu þessi síðastliðnu fjögur ár að mestu eytt 600 millj. króna innstæð- um, er bankar okkar áttu erlendis. En fyrst er þess að geta, að eítthvað af þeim innstæðum, er færðar voru á reikningum bank- anna 1945, hefir raunverulega breytzt. í duldar innstæður íslenzkra fyrirtækja og einstaklinga erlendis, og það er a. m. k. ekki allt þjóðinni tapað fé, þó að Jrað hverfi úr opinberum reikningum. Hitt er þó rniklu meira vert, að á síðustu fjórum árum hefir þjóðin eignazt ný atvinnutæki, skip, flugvélar, verksmiðjur og vélar, ennfremur hafnir, flugvelli, vegi og orkuver, auk þess sem hún hefir fest geysilegt fé í auknum húsakosti, húsbúnaði og margvíslegum jrægindum. Öll þessi fjárfesting í bættum atvinnu- tækjum og atvinnuskilyrðum og auknum þægindum og bættri aðbúð fyrir Jjjóðina í landinu nentur drjúgum meiru fé en þær innstæður, er við höfum eytt á sama tíma. Okkur er óhætt að af- skriia Jressar nýju eignir okkar stórkostlega án þess að fram þurfi að koma minnkandi eign á efnahagsreikningi þjóðarinnar í heild Jressi síðustu fjögur ár. Síðastliðið ár virðist liafa verið mjög gott fyrir fjárhagslega af- komu Jrjóðarheildarinnar. Innstæða bankanna erlendis hélzt vel í horfi, en fjárfesting innan lands ntikil, rnikið byggt af íbúðar- skrifstofu-, verzlunar- og verksmiðjuliúsum, meiri ræktunarfram- kvæmdir en nokkru sinni fyrr og haldið í horfi með opinberar framkvæmdir. Enn hefir ekki fram komið neitt verðfall íslenzkrar framleiðsluvöru á erlendum markaði, líkt og varð eftir fyrri ó- friðinn. Þvílíkt verðfall og þar af leiðandi kreppa sýnist heldur ekki enn vera á næstu grösum, þó að viturlegt verði að teljast fyrir Jrjóðina að vera þar við öllu búin. Þegar á heildina er litið, verður því ekki með rökum neitað, að í dag erum við íslendingar auðug Jajóð, jafnvel svo auðug, að 6 STÍGANDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.