Stígandi - 01.01.1949, Blaðsíða 11

Stígandi - 01.01.1949, Blaðsíða 11
áfram herstöðvunum í Hvalfirði, Skerjafirði og við Keflavík. Reyndar gerir fyrirlesarinn ekki svona mikið úr þeim fjármun- um, sem átt hafi þá að fylgja því að verja okkur.en segir með gætni sinni, „að það átti að vera hægt fyrir Bandaríkin að endurgreiða tollinn af íslenzkri framleiðslu, sem seld var í landinu“ (þ. e. Bandaríkjunum). Ekki er það beinlínis sagt, en fyllilega gefið í skyn, að „gullið augnablik“ geti aftur komið, ef við viljum ganga í hernaðarbandalag með „hinum vestrænu þjóðum“. Núverandi fjármálaöngþveiti okkar er á hina hliðina lýst rnjög ótakanlega: „Nú erum við svo fátækir, að okkur vantar nálar og tvinna til að -gera við sokkana okkar, og það er sagt, að mörg hundruð stúlkur í Reytjavík gangi berfættar í kuldanum, af því að það eru ekki til sokkar, sem þær geta notað.-----Við erum með tómar búðir og atvinnulaust fólk.“ Með inngöngu í Atlantshafsbandalagið eigum við að sjálfsögðu að fá Bandaríkjaher aftur til landsins, því að samkvæmt því, sem í fyrirlestrinum segir, liefir „sjálfstæði þjóðarinnar svifið í lausu lofti síðan liðsafli Bandaríkjanna fór héðan 1946.“ Þetta er sami skilningurinn á sjálfstæði Jrjóðarinnar og Indriði á Fjalli lýsti svo 1908: Þig á að verja danski dátinn, drattaðu nú í eftirbátinn; Jjjóðarormur, Jtaggaðu grátinn, þú verður ekki af hendi látinn. Nú er að vísu ameríski dátinn boðinn fram í staðinn fyrir hinn danska, en Jrað er líka allur munurinn. — Skilningurinn á lækningu fjármálaöngþveitisins er hins vegar líkastur skilningi J^eirra, er vilja hita sér á fótum með hinu Jjjóðkunna ráði að pissa í skó sinn, sent flestum hefir þó reynzt „skammgóður verm- ir“. Við íslendingar fengum nokkra reynslu af þvílíku fjármála- viti, er við gengum á hönd vini og verndara þjóðarinnar á 1S. öld, Hákoni konungi hinum kórónaða, gegn skilyrðum og vilyrðum um að sex hafskip skyldu árlega forfallalaust flytja vöru til lands- ins frá Noregi og landaurar í Noregi skyldu upp gefast. En fyrir þetta fengum við í reyndinni margra alda áþján og örbirgð, sem við loks nýlega fengum af okkur lnundið, fftir aldarlanga baráttu. Megum við vissulega þakklátir vera, ef hlutur okkar verður þó ekki enn verri, þegar okkur gistir öðru sinni þvílíkt „gullið augnablik". Því var líkast, sem þessi fyrirlestur, sem nú hefir verið frá sagt, STÍGANDI 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.