Stígandi - 01.01.1949, Blaðsíða 29

Stígandi - 01.01.1949, Blaðsíða 29
numið land, og sem lægði sig þó að lokum þannig, að hann þá land að gjöf af Eiríki í Goðdölum. En það var engin læging í því né skerðing á frelsi manria að nema þar land, sem aðrir höfðu numið áður, þó að það hafi verið með þeirra samþykkt. Þetta hafa nokkrir merkir land- námsmenn gert. Af þeim ellefu mönnum, sem Landnámabók telur göfgasta landnámsmenn í Sunnlendinga fjórðungi, hafa þrír orðið til þess að nerna sama land (Esjubergsland), hver eftir öðrum, Ingólfur Arnarson, Helgi bjóla og Örlygur hinn gamli, og hinir síðari nteð leyfi þess, sem kornið hafði á undan. Það skipti þó litlu, hvort þeir, sem eignuðu sér land, sem numið var áður, höfðu til þess þetta leyfi. Um Jrað inunu menn hafa beðið helzt í hæversku skyni og áður en Jjað var almennt talið heimild að nema aftur óhagnýtt land. Mér Jaykir Jaað því gera heldur lítið til, Jdó að heimildirnar hafi sums staðar látið þessa leyfis ógetið. En ég tel það ósennilegt, að svo liafi farið víða, Jrar sem svæðin, sem Landnámabók segir að voru numin með slíku leyfi, eru víðast hvar vel aðgreind frá hinum svæðun- um, Jrar sem hún getur þess ekki. Þar sem J^annig fór, að menn fluttu í annað hérað án þess að fá ráðstafað landinu, sem þeir yfirgáfu, virðist mér auk þess vera allsendis ástæðulaust að gera ráð fyrir Jtví að Jjeir, sem Jjar settust að seinna, hafi sótt unr byggðarleyli. Þannig er í Hrútafirði- Hann liafði numið Bálki Blængsson. Landnámabók nefnir þó auk hans fimm aðra menn, sem námu hluta hans, og segir um tvö Jreirra, Arndísi hina auðgu og Eystein meinfret, að þau koniu eftir Bálka. Bálki mun þá hafa verið dáinn, en Bersi goðlaus sonur lians, sem mun liafa átt landið eftir hann, fluttur vestur í Langavatnsdal eða Hítar- dal. Menn gátu þó einnig á annan hátt koniizt yfir land, sem aðrir Iiöfðu numið, án þess að skerða frelsi sitt. Það er með kaup- um. En landnámsmönnum hefir ekki heldur verið um að kaupa sér land. Vonin um að fá eignað sér land ókeypis, virðist hafa átt drjúgan þátt í því að knýja menn til Jaess að leita til íslands. „Máttu menn Jrar nema sér lönd ókeypis og velja bústaði,“ segir íslandi til ágætis í Egils sögu. Það eru fáir menn, sem eru sagðir hafa selt öðrurn land á landnámsöld. I.andnámabók nefnir til þess rúma 20 menn. Þegar við gætum að því nánar, kemur þó í ljós, að það er alls ekki eingöngu af því, að menn tímdu því ekki eða áttu ekki efni til þess, að aðeins fáir keyptu sér land. STÍGANDI 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.