Stígandi - 01.01.1949, Blaðsíða 34

Stígandi - 01.01.1949, Blaðsíða 34
lenzku þjóðarinnar að leggja land sitt l'rarn. Þannig hetir jarð- vegurinn verið plægður og þannig lrefir verið sáð. Nú fer upp- skerutíminn í lrönd. Til er önnur áróðursmynd, sem er eins konar andhverfa þeirrar, sem hér liefir verið lýst. Eini munur hennar og þessarar er sá, að það sem bjart er í annarri, er dökkt í hinni. Hin góðu öfl heita þar kommúnismi, sósíalismi eða lýðræði, eins og í hinni fyrri mynd, og eru kennd við austur, hin illu auðvald eða afturhald, og eru kennd við vestur. Að öðru leyti eru myndirnar eins, það hugarfar, sem þær þróa, hið sama. Þessi áróðursmynd hefir þó margfalt minni þýðingu hér hjá oss en hin fyrri, af þeim ástæðum, sem nú skal greina: I fyrsta lagi eru útbreiðslumöguleikar hennar mjög takmark- aðir sökum veikrar áróðursaðstcðu og að ýmsu leyti slæmra skil- yrða að öðru leyti. í öðru lagi liefir hún ekki teljandi þýðingu í sambandi við sjálfstæðismál þjóðarinnar. Hún hefir ekki verið notuð og mun ekki verða notuð til að undirbúa jarðveginn fyrir kröfur um herstöðvar hér á landi. Lega landsins gerir þetta ör- uggt, enda þótt ekki kæmi annað til. Þjóðfélag, þar sem áróður, slíkur og hér hefir verið lýst, hefir náð verulegum árangri, er að ýrnsti leyti á svipuðu stigi og heim- urinn er allur samkvæmt myndum liins sania áróðurs. Klofið í tvær andstæðar, ósættanlegar fylkingar, þar sem hver um sig álítur hina inntak liins illa í þessum heirni. Skilyrðin fyrir friðsamlegu og frjálslegu stjórnarfari eru senr óðast að hverfa. Brautin rudd fyrir einræði, ofbeldi og kúgun. Hinar einlöldu myndir áróðursins eru alltaf rangar, alrangar. Veruleikinn er aldrei einfaldur, heldur margþættur og flókinn; aldrei í fáum litum og sterkum, heldur með óendanlegum lit- brigðum og skuggaskiptum. Það er ekki til nein einföld heims- skoðun eða lífsskoðun, er lýkur upp leyndardómum mannlegrar tilveru sem eins konar þjófalykill. Allt slíkt er blekking. Þeir, sem flytja almenningi slíkan boðskap, eru ýmist lævísir áróðurs- menn, starfandi með ákveðin markmið fyrir augum, eða fávísir menn, sem hafa það eitt sér til málsbóta, að þeir vita ekki betur. Hinir fyrri eiga sér engar málsbætur. Eitt frumskilyrði þess, að lýðræði geti orðið annað en fagurt nafn, er, að mikill hluti þegn- anna, helzt sem allra flestir, hafi öðlazt þekkingu, gagnrýnisgáfu og íhygli, er geri þá að einhverju talsverðu leyti ónæma fvrir sefjun hinnar magnþrungnu áróðursvélar nútímans. Það er 32 STIGANDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.