Stígandi - 01.01.1949, Blaðsíða 57

Stígandi - 01.01.1949, Blaðsíða 57
bókaskápnum sínum með glerliurðunum fyrir. Við þetta hefi ég vaxið mikið að virðingu í sjálfs mín augum. Aðalgeir er á Skol sínum, traustum, gráum hesti. Reiðtygin eru sérstaklega vel hirt, og traustleiki og myndarskapur er á öll- um búnaði þeirra feðga. Sjálfur er Aðalgeir að ofanverðu í sauð- svartri, svellþykkri úlpu úr íslenzku vaðmáli, en á fótum hefir liann ljósmórauða, snúna reiðsokka, sem ná vel upp á mitt læri. Fullorðnu mennirnir tafa um daginn og veginn, meðan riðið er norður heiðina, en ég skinra um í þessari nýju veröld, sem smárn saman er að ljúkast upp fyrir nrér. Þarna sér fyrir norðurenda Hvítafells, en Þorgerðarfjall skýtur öxlunr við skýjunr litlu norð- ar. Unr skarðið milli þess og Hvrtafells sér í lrnjúka Lanrbafjalla austur á Reykjalreiði. Og nú sér ofan unr allan Þegjandadal, lreiðardalinn með eyðibýlununr sex, sex gleymdunr íslendinga- sögutrr, þar serrr óverulegar rústir bera nú einar vitni um löngu lrorfna byggð. „Hér er eyðibýlið Einarsstaðir," segir Aðalgeir við nrig, um leið og við ríðunr hjá fyrstu rústunum. „Þar á að lrafa verið hálf- kirkja,“ bætir lrann við og gengur auðheyrilega út frá því, að ég skilji það orð, svo að ég kann ekki við að inna nánar eftir því, hvað það nrerki í raun og veru. Fyrr en varir eru líka þessar rústir að baki, en aðrar franrundan og þær þriðju lrinunr megin í daln- uirr. Á öllu þarf að vita skil, 'og Aðalgeir er óþreytandi. Hann virðist lrafa sérstakt yndi af að fræða nrig um þessar rústir og forn munnmæli um þær. En eyðidalinn þrýtur og byggðin tekur við: Kraunastaðir, þar sem gáfumaðurinn Sigfús lijarnarson býr, Grenjaðarstaður, prest- setrið, þar sem glímupresturinn kunni, Helgi Hjálmarsson, situr, Múli, þar setrr búvíkingarnir Karólína og Helgi ráða ríkjum, Grímshús, Norðurirlíð og Helluland. Sunnanáttin lrefir nú lyft skýjahjúpnunr, svo að fyrstu geislar nrorgunsólarinnar baða fæðingarsveit föður míns, Aðaidalinn, sem ég lrefi svo oft heyrt talað um, en aldrei litið augunr fyrr. Þarna liðast lrin prúða Laxá trrilli haustfölra bakka. Víða giamp- ar á bæjarþil, og reykir stíga til lrinrins í hljóðu nrorgunlogninu. Furðulegt þykir mér að sjá svart og úfið hraunið, sem mér virðist þekja meginhluta dalbotnsins. Hvar eru eiginlega engjarnar? verður mér á að hugsa. Mér finnst hvíld að því að renna augun- um eftir mjúkum línum 1 Ivammsheiðar, þar senr lrún rís lág og hlýleg austan dalsins, haustrauð af lyngi, sem er að bregða sumar- STÍGANDI 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.