Stígandi - 01.01.1949, Blaðsíða 58

Stígandi - 01.01.1949, Blaðsíða 58
klæðum. En tíðlitnast verður mér þó í norðvestur til hinna tign- arlegu Kinnarfjalla, sem ég hefi daglega liaft fyrir augum lieima á Litlu-Laugum, frá því ég man fyrst eftir mér, en nú heilsa mér í nýju ijósi og enn mikilúðiegri á svip. Nú er Laxá ekki lengur reið á Fagrafit sökum sandbleytu, heldur er farið yfir á Þúfuvaði, skammt fyrir neðan Grenjaðar- stað. Ég hefi atdrei riðið annað eins vatnsfali og Laxá fyrr, og mér er harla órótt innanbrjósts. En slíkt verður að vera algert leyndar- mál mitt, ég, sem er að fara á Hraunsrétt. Ég er því sérstaklega lrreykinn í söðli, þegar ég hvet reiðskjótann fram af árbakkanum, en í laumi rígheld ég annarri hendi í hnakknefið og negli fætur að síðum hestsins. Þoka kippir í tauminn, unz hún finnur, að hann er vei slakur, drepur grönum í árvatnið og öslar af stað. Hún hálfhrasar um staksteina í botni, en liikar þó hvergi á yfir- förinni. Mér sýnist bæði lönd á flugaferð. Loksins er liryssan komin yfir um og rykkir sér snögglega upp á bakkann. Heirn að Hraunsrétt er nú skammur spölur. Við ríðum hann hart. — Og svo er ég allt í einu konrinn um fagran haustmorgun á Hraunsrétt. Kringum réttina er allt á flugaferð: Karlmenn búast til dráttar, konur og börn hópast í hraunkambinn fyrir austan réttina, þaðan sem bezt sér yfir. Niðri á engjum er þegar kominn fjöldi hesta. Vestur í hrauni er stór hundaþvaga. Allur almenningur er þéttskipaður fé: Hvítu fé, mislitu fé, vænu fé og rýru fé, fulforðnu fé og dilkum. Úti í hornunr eða við dilksdyr, þar sem nokkru rýmra er unr, getur að líta þunn- vaxnar, háfættar kindur, sumar bíldóttar, aðrar goltóttar, flekk- óttar eða hosóttar, svartar eða nrórauðar, einstaka nreð koparbjöllu í horni. Þetta eru forystuær eða sauðir. Ekkert fellur þeinr verr en þrengsiin. Og svo er ahrrenningurinn orðinn fyrr en varir iðandi fjár- og mannhaf. Rosknir bændur ganga lrægir og atlrugufir að drætti og vinnst vel, þótt þeir taki sér stund og stund til að ræða við kunningja. Ungir nrenn eru margir aðsópsnriklir og hraðhentir við dráttinn. Kannske vita þeir af einhverjum uppi í kanrbi, senr gefi þeinr auga. Unglingspiltar hafa hátt og látast draga nrikið, en yngri drengir virða fyrir sér veröldina og grípa sína fyrirmyndina hver. Ég hefi týnt af föður mínum og bróður í mannfjöldanunr og er orðinn þreyttur af að stinrpast við að draga. Ég leita því af ásettu ráði tengra til fanga og kanna aimenninginn víða. 56 STÍGANDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.