Stígandi - 01.03.1949, Blaðsíða 12

Stígandi - 01.03.1949, Blaðsíða 12
Hver óskar ekki, að vorharðindin flytji búferlum frá okkur? Hver óskar ekki eftir heilbrigðari stjórnarháttum? Hver óskar ekki eftir drengilegra þjóðlífi? Við vorharðindin ráðum við ekki. En hitt er okkur i sjálfs vald sett. Ef við viljum nógu einlæglega, ef við reynum af nægri þraut- seigju, ef við skiljum af nægilegri víðsýni, þá getum við vissulega látið hvítasunnu nýs og fagurs sumars renna upp yfir okkur, nú að loknum fardögum. Og ætti það, lesandi góður, að vera nokkuð álitsmál? Á fardögum ’49. \ Veturinn 1748—49. En vetur hinn næsti settist að norðanlands með Michaelsmessu (29. sept.), hlánaði með jólaföstu og eigi lengi, og gerði síðan hinn mesta harðinda- vetur, svo að hestar féllu af hungri og megurð víða um land, og sauðfénaði var lógað 20 eða 30 á bæ; var jiað þó mest fyrir sunnan og austan; — létti nokkuð og hlánaði í fyrstu viku Góu. Víða urðu menn þá úti í hríðum, og skip fórust: eitt 1 Staðarsveit, annað við Hellna, Jiriðja undir Eyjafjöllum, fjórða við Drangey með 6 mönnum, fimmta á Eyjafirði með jafnmörgum, og tekur nú nokkuð að skipta um tíðina, frá ])ví sem verið hafði um hríð. (Arbækur Espólíns.) 82 STÍGANDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.