Stígandi - 01.03.1949, Blaðsíða 39

Stígandi - 01.03.1949, Blaðsíða 39
gríms. En þá var ekki um annað að gera en að skjóta greinargerð um hann þar inn, sem komið var, og þar stendur hún í Þórðar- bók. Eg sé ekki líklegri skýringu á þessu en þá, sent nú er talin, og tel því mjög ósennilegt, að elzta Landnámabók hafi eignað landnámi Skallagríms sömu takmörk og Melabók. Fyrra brot gamla Melabókarhandritsins nær inn í landnám Ketils iiængs. Þar sem komið er inn fyrir takmörk Jæss — við Markarfljót — og Sturlubók og Hauksbók segja frá Katli, er hans ekki getið í Melabók. Það er óljóst, á hverjum stað þar var gert grein fyrir honum og liver takmörk þar voru eignuð hans land- námi. Þórðarbók geymir engar minjar þess. í skinnbókarbrotinu er þó sagt frá þremur mönnum, sem hafa numið land á því svæði, sem Sturlubók og Hauksbók telja með landnámi Ketils, og sem þær segja að hafi gert það með lians leyfi. Þeir eru Sigvatur hinn rauði, Þorkell bundinfóti og Baugur. En orðin „að ráði Hængs“ standa hvergi í Melabók. Það virðist því vera öruggt, að höfund- ur hennar hefir eignað Katli töluvert minna landnám en hinar gerðir Landnámabókar ásamt F.gils sögu. Þó er þar annað alriði, sem mælir á móti því. Séra Þórður nefnir ekkert slíkt, þó að liann sé annars vanur að tilfæra heldri frábrigði Melabókar. Það getur verið, að Jrar hafi fyrst verið lilaupið yfir kaflann um Ketil, af svipuðum ástæðunr og við Skallagrím, en hann svo verið felldur inn í á jafnóhentugum stað. En Jró að Melabók hafi nefnt þrengri takmörk á landnámi Ket- ils hængs, þá er samt með öllu óvíst, hvort luin lylgir hér elztu gerð Landnámabókar. Til Jress að ráða fram úr Jrví, hvort Jrað ern þær Egils saga, Sturlubók og Hauksbók ellegar þá Melabók, sem hér hafa rétt að mæla, verðum við nú að lokum að athuga, hvað það var, sem gat hvatt þenna höfund, sem brá frá því, sem satt var, til slíkrar breyt- ingar. Höfundar íslenzku fornritanna eru flestir svo sannorðir og helztu drög í sögulandnámsaldarmörgummönnumlengisvokunn- ug, að það má telja mjög ósennilegt, að þessi höfundur hafi lögið vísvitandi. Hann mun hafa þótzt vita hið sanna. Ef Skallagrímur hefir ekki numið meira land en frá Norðurá til Hítarár, þá skil ég ekki, að nokkur maður skuli hafa dirfzt að kalla allt land milli Hafnarfjalla og Borgarhrauns hans landnám. En ekki nóg með það. Menn hafa kennt höfundi Egils sögu um Jressa lygi og um leið verið sannfærðir um, að Jressi höfundur sé Snorri Sturluson. F.n ef Skallagrímur hefir kastað eign sinni á allt héraðið, sem stígandi J 09
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.