Stígandi - 01.03.1949, Blaðsíða 40

Stígandi - 01.03.1949, Blaðsíða 40
Egils saga og Sturlubók eigna honum, þá vivðist mér allt falla í ljúfa löð. Þessar heimildir reyna ekki að draga dtd á Jrað, að Skalla- grímur lékk ekki haldið öllu Jressu landi, heldur varð að afsala sér miklum hluta þess, svo að aðrir menn námu þar land að nýju, án Jress að frumeigandinn réði nokkru um það, svipað og gerzt hefur í landnámum Ingólfs Arnarsonar og Helga hins magra. Það er eðlilegt, að afkomendur þeirra manna, sem höfðu orðið til þess að nema Jressi lcind aftur, byggt Jrau og lialdið Jreim, vissu ekki bet- ur en að forfeður sínir hefðu numið þau og enginn annar maður. Nú vill svo til, að Melamenn voru reyndar komnir frá Skalla- grími, og Jrað jafnvel í beinan karllegg, en Jreir voru löngu hættir að vera Mýramenn ogorðnir Melamenn, bjuggu í landnámi Hafn- ar-Orms og áttu Jrar forráðin. En Hafnar-Ormur hafði numið land nokkuð inn fyrir Hafnarfjöll, inn í landnám Skallagríms. Þessum mönnum mun Jrví hafa virzt Jiað rangt, að Skallagrímur Jtefði numið land allt frá Jressum fjöllum. En ltvað langt þá? Melamenn röktu ætt sína einnig til Hróntundar Þórissonar í Þver- árldíð og Þórhadds Steinssonar í Hítardal, sem báðir voru taldir sjálfstæðir landnámsmenn innan landnáms Skallagríms. Annar Jreirra átti íand skammt fyrir innan Norðurá, en land ldns náði að Hítará. Hins tægar vissu menn, að Skallagrímur Jrafði átt riti- bú Jræði skammt fyrir utan Norðurá og fyrir sunnan Hítarárós. Það er því eðlilegt, að Melamenn drægju Jrá ályktun, að landnám Ska'llagríms lilyti að liafa náð frá Norðurá til Hítarár. Nú segja bæði Egils saga og Sturlubók, að Skallagrímur hafi gefið Grími hinum háleyska, sem konr út með honum, land fyrir sunnan Borgarfjörð fAndakíls sveit), og að tveir aðrir menn, Oleifur Irjalti og Ketill blundur, liafi numið land Jraðan inn eftir með leyfi lians. Þetta er allt fyrir utan Joau takmörk, sem land- námi Skallagríms voru eignuð í Melabók. En séra Þórður bætir við öðrum stuttum ummælum um Grím hinn liáleyska, Oleif lijalta og Geir, son Ketils blunds, sem liljóta að vera tekin úr Melaljctk. Þar er Skallagríms ltvergi getið og farið með Grím og Geir sem sjálfstæða landnámsmenn, en um Oleif er þar sagt, að liann hafi þegið land sitt að gjöf af Grími ltinum liáleyska. Þetta er ekki svo lítill munur. Til Jress að skilja, livernig á Jjessari missögn stendur og livorir muni hafá rétt fyrir sér, verðum við að atlmga tvö sérkenni Mela- bókar. Hið fyrra þeirra er, að höfundur liennar ltefur liirt miklu minna um sögulegt samliengi en Sturla og Haukur. Hann ritaði ] 1 0 STÍGANDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.