Stígandi - 01.03.1949, Blaðsíða 45

Stígandi - 01.03.1949, Blaðsíða 45
ritsins — óöld Guðmundar Arasonar —, því að þar segir, að stærst- ar sögur hafi gerzt þar nyrðra bæði að fornu og nýju. En Mela- maðurinn segir ekki, að nokkrar sögur hafi gerzt þar einnig að nýju. Hann mun eiga við söguöld, og sögnin „að eldast“ vera hið sama og ,,að fyrnast, að gleymast" og „að falla frá“, eins og hún er ltöfð til dæmis í vísu Kormáks Ögmundarsonar, þar sem hann seg- ír: „Þrá muna oss um ævi ejdast“, það er „þráin mun mér ekki fyrnast alla ævi“. Ingimundur liinn gamli hefir að sögn Vatnsdæla sögu verið fósthróðir Gri'ms hins háleyska, þess sem fékk land í Andakíli. Sagan segir og frá landnámi Gríms og telur hann sjálfstæðan land- námsmann. Þar sem Þórðarbck skýrir frá honum eftir Melabók, bætir hún við, að Ingimundur var fóstbróðir hans og var með hon- um hinn fyrsta vetur, þegar liann var kominn liingað út. Hvort tveggja mun vera tekið úr Vatnsdæla sögu. Ég tel því sennilegast, að Melamaðurinn liafi mest farið eftir henni einnig þar, sem hann fer með Grím sem sjálfstæðan landnámsmann. Þetta virðist mér vera eðlilegt, j^ar sem það kom þar að auki vel heim við það, sem Melamenn munu annars hafa þótzt vita um landnám Skallagríms og stærð |i>ess, og að þeir höfðu litla trú á Egils sögu, sem hér sagði öðruvísi frá. Grímur hinn háleyski mun hér hafa notið Jjess, að hann var riðinn við Vatnsdæla sögu. En þá er eftir að skýra, hvernig á því stendur, að Vatnsdæla saga segir Jrannig frá landnámi þessa Gríms. Til þess verðum við að taka Jiað upp aftur, sem sagt var í fyrri hluta greinarinnar um Helga hinn magra og Hántund heljarskinn. Aðstaðan er svipuð. Hámundur ltafði komið hingað með Helga tengdaföður sínum og setzt að á Árskógsströnd, áður en Helgi valdi sér bústað og setti landnámi sínu takmörk. Samt lét Helgi land hans vera innan þess héraðs, sem hann helgaði sjálfum sér. Hefir þá Hámundur þegið landið að gjöf, sem liann hafði þó áður? Landnámabók sýnist framan af ekkert hafa minnzt á það. Aðeins Haukur Erlendsson, sem sjálfur var kominn frá Hámundi, segirsvolítiðfráþví,enhann lætur það alveg liggja milli hluta, sem hér er um að ræða, og segir aðeins, að Hámundur liafi „eignazt" ströndina. Hvernig liann geiði Jiað, mun Hauki hafa varla verið ljósara en okkur. Líkt ntun liafa verið ástatt með þá Skallagrím og Grím liinn háleyska. Grímur kvað hafa verið ættstór maður og „forráðamaður með Kveldúlfi á því skipi, sem hann stýrði“, þegar hann fór út með honum. Það er ólíklegt, að hann liafi þótzt þiggja land sitt að gjöf 8* STÍGANDI 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.