Stígandi - 01.03.1949, Blaðsíða 52

Stígandi - 01.03.1949, Blaðsíða 52
Saga landnáms á íslandi er flóknari og fjölbreyttari en hún sýnist í fljótu bragði. Helzta heimild hennar, Landnámabók, hef- ir lítið hirt uni það, sem er saga í þrengri skilningi. Hún er aðal- lega það, sem nafn hennar segir: bók um landnámin, en ekki um landnámið, skýrsla um sem flest landnám hvert fyrir sig. Melabók- argerðin var varla nokkuð annað. Úr því sem eftir er af henni, er Iítið að vinza um samhengi landnáma á rnilli og sögu alls land- náms. Það er síður en svo. Líkt og höíundur hennar hafa þó ætíð flestir menn litið á sögu þessarar aldar, frumsögu íslenzku þjóðarinnar. En Sturlubók og Hauksbók og auk þeirra margar ís- lendingasögur gefa svo mikið af sér, Jregar vel er að gætt, að við fáum sæmilega hugmynd um, hvað fjölbreytnin var mikil, en fá- um Jró jafnframt greint nokkra aðaldrætti þróunarinnar. Hér að framan var athugað eitt slíkt atriði, saga stærstu land- námanna. í henni kemur meðal annars í ljós, livernig í þá daga var litið á landeign. Margir landnámsmenn hafa eignað sér miklu rneira land en Jreir Iiöfðu með að gera. En síðar meir, þegar þeir fengu þessa reynslu, áttu {reir bágt með að farga landinu, sem þeir gátu ekki hagnýtt, Jró að þá hafi verið komnir fjöldamargir aðrir rnenn, sem vildu setjast hér að. En flestum, sem fluttu hingað út, var lítið um það gefið að kaupa land eða binda sér bagga með því að Joiggja það að gjöf af vandalausum mönnum, en þeir vildu ekki lieldur biðja aðra um leyfi að nema það. Þeir vildu vera frjálsir um Jrað að velja og nema sér land. Þeir sem komu út, þegar lítið land var ónumið eftir, áttu því erfitt með að fá góða bólfestu með Jreim kjörum, sem Jreir rnunu hafa búizt við á þessu nýnumna landi og þótzt eiga kröfu til. Þá fór Jrað svo — mér liggur við að kalla, að svo hafi hlotið að fara —, að Jreir tóku, í sambandi við almenn germönsk lög eða lögvenjur, að eigna sér óbyggð og óhag- nýtt svæði innan stórra landnáma annarra manna, eins og þau væru ónumin og einskis manns eign. Frumeigendur þessa lands urðu að láta undan almenningnum og afsala sér eignaréttinum, enda munu þeir, eins og komið var, hafa lítið séð eftir því. Þeir fengu þá ekkert fyrir það, hvorki fénémannaforráð. Alltþettaland varð þeim og afkomendum þeirra að engu gagni og studdi ekkert að þeim völdum, sem allir leituðust við að ná. Margt fór hér öðru- vísi en ætlað var. Engin ætt, sem komin er í beinan karllegg frá fimm mestu landeigendum á landnámsöld, sem talað var um að framan, er meðal helztu höfðingjaætta á seinni öldum. Frænd- styrkur, dugnaður, eljun og gæfa hafa ráðið langtum meira um 122 STÍGANDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.