Stígandi - 01.03.1949, Blaðsíða 55

Stígandi - 01.03.1949, Blaðsíða 55
og búinn á annan hátt en allir aðrir. Hann var eins og einhver útlendingur, fannst mér, og gat aldrei verið á sama máli og hitt fólkið. Ég fékk að vita, að liann héti Áslákur og væri nýkominn tir siglingu, eitthvað talsvert skólagenginn og lærður og kynni jafnvel að verða sýslumaður með tímanum, framaður maður, sem var hreinasta nýlunda á þeim tíma, og framkallaði aðdáun ann- arra og máske öfund undir niðri. Þegar talið barst að Gretti og Gunnari á Hlíðarenda og Gísla Súrssyni, kom svo mikil hrifning í tvo öldunga, að þeir stóðn upp til að rétta úr sér, og annar þeirra talaði í ræðuformi: — Það er annað gæfa eða gjörvuleiki, sagði liann. Það sannaðist á Gretti, því heljar, heljar-menni. Enginn verður annað en hon- um er ætlað að verða. Forsjónin sér um það. Ekki verður feigum forðað, né ófeigum í hel komið, segir hið spaklega máltæki. Sann- aðist þetta ekki á Njáli? — Þeim vitra rnanni. Sú fyrirmunun að leiða syni sína á blómaaldri inn í eld brennandi, sjálfan sig, konu sína og allt heimafólk og barnið Þórð. Þegar ég var ungur, gat ég ekki um þetta lesið ógrátandi, og á fullorðinsárum klökkna ég æv- inlega, ef ég minnist á þetta, nema hafi ég fengið sólargeisla ofan fyrir flagbrjóskið eins og núna hjá honum Þorsteini mínum. Þá skil ég, að þetta eru sjálf forlögin, vinir mínir. Og hvað er mann- inum betra en beygja sig undir guðs ráðstöfun í einu og öllu eins og barn í foreldra höndum? Já. Allir þræðir veraldar voru og eru og verða í hans hægri hendi. Það er öryggi að vita þetta, finna það, skilja Jrað. Það er blessun hverjum manni í lífinu. Öldungurinn leit til síra Sigtryggs fyrir borðsendanum og með- tók velþóknun. Svo settist hann og var nú eins og dálítið hnarr- reistur. Það hummaði dálítið í manninum í útlendu fötunum, honum Ásláki, sem aldrei gat verið á sama máli og J^eir hinir. — Þarna eru menn lifándi komnir, sagði hann og tók bakfall. Njálssaga er tilbúningur. Allar íslendingasögur eru það. Það er spursmál, hvort Grettir hefir verið til — eða Gísli. Þjóðin situi- í svartnætti, og vanj^ekkingin er að drekkja henni og hleypidóm- arnir og bábiljurnar. Hún starir sig blinda á tilbúin mikilmenni aftur í fornöld, en liggur sjálf flöt í skít og ómennsku og lepor dauðann úr krákuskel. Okkur vantar upplýsingu, vaknjngu, trú, nýjan átrúnað. En það er ekki trú á rangláta guði í hásætinu. Nei. Af þeim höfum við nóg. En Jrað er trú á viljastyrkinn, trú á mátt STÍCANDI ] 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.