Stígandi - 01.03.1949, Blaðsíða 58

Stígandi - 01.03.1949, Blaðsíða 58
kominn þangað, nema þegar honnm þóknast að hafa þar sinn næturstað. Hans er framtíðin þar, trúi ég. — En í alvöru: Útlitið er skuggalegt, og myrkrið. Mikil lifandi ósköp er myrkrið svart. Ég held stór og mikill maður komist varla gegnum það, svo er það þykkt. Það er eins og himinn og hauður standi á öndinni, en liafið livæsi, svo að brimhljóðið berst inn í afdali. Það er minn vilji, að enginn minna gesta hreyfi sig héðan í kvöld eða nótt. Það er guðsmildi, ef hann hvessir ekki áður en dagur rennur. Ég vona það, að við þurfum ekki að verða hungur- mcu'ða, þó að við sitjum eina nótt og annan dag til. Og svo er eitthvað í bauk inni í námunda við hlóðarsteinana. Þetta var um veturnætur. Svo er bezt að fylgja Ásláki úr hlaði. Hann sté á bak og hleypti tit í myrkrið. Hestur hans var hvítur, talinn stólpagripur, stór og fljótur, og kallaður Svanur. Áslákur liafði keypt hann fyrir tvö hest- verð um sumarið. Norður frá Bæ eru rennsléttar grundir undir Bæjarfjallinu. Áslákur var í æsingu eftir umræðurnar, og Svanur blátt áfrarn ólmur áfrani og tæplega viðráðanlegur. Grundirnar þraut. Þá tók við hraun, svo sandur og síðan aftur hraun. Því næst kom viðarmór, og lágu um hann þrjátíu götur frá mismunandi tím- um landsbyggðarinnar, sumar algrónar og signar inn í sig, aðrar svartar af umferð nútímans. Smám saman lægði öldurótið í sálinni, og færleikurinn kyrrð- ist að sama skapi. Það var jafnsnemma. Það var eins og æsingin fyki burt með gustinum, sem lnaðinn myndaði móti þeim. Og það var engu líkara en blessuð skepnan fyndi um leið og blóðið kyrrðist í knapanum. Hann leyfði sér að lötra augnablik, hest- urinn. Þeir voru staddir í þýfinu með þrjátíu götunum. Þeir voru búnir að fara langan veg. Hugrenningar Ásláks til Bæjarveizl- unnar fjöruðu út. Bakkusaráhrifin dvínuðu eða breyttu sér. Ró 1 og friður héldu innreið í hjartað. Nú lá leiðin norður að Stóra- bakka. Hæpið er, að hann nái háttum héðan af. Gerir ekkert, hugsar Iiann. Ekki þarf hann að vekja upp. Það er beðið eftir honúm. Sigríður kemur með ljós fram í forstofuna, þegar hófa- takið heyrist á hlaðinu. Með ljósfæri í hendinni og gular flétt- urnar og háa barminn og ást í augunum. Allir háttaðir nema hún. Hún bíður. Sjálf dóttirin á sýslumannssetrinu bíður eftir Iionum. Hvað má manni ekki vera sama um þessa kotabændur, 1 28 STÍGANDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.