Stígandi - 01.03.1949, Blaðsíða 66

Stígandi - 01.03.1949, Blaðsíða 66
— Það eru allir að leita í fönn og alls staðar, sögðu menn- irnir. Og svo er verið að spyrja eftir manni. Það er dauðaleit. — Nú? sagði Kristjana. — Já, það er lialdið, að Áslákur Jónsson hafi orðið úti á sunnu- dagsnóttina. — Nei, sagði Kristjana. Mennirnir litu hvor á annan og svo á konuna, og urðu að einni spurn. Hún sagði: Guð leiddi liann lifandi í skúta. En hann er skað- kalinn. Ég vona þó, að hann geti gróið með guðs hjálp. — Vantar þig ekki? sögðu komumennirnir, þegar það konrst að fyrir hinu. — Æ, ég átti nú ekki nema ellefu kindur. Finnn eru komnar, og svo geiturnar. Hinar sé ég líklega aldrei. Svo bætti Kristjana við afsakandi: — Ég gat ekki farið til að segja frá þessu. Og ekki gat ég heldur sent barnið í hríð og ófærð. Það er ekki í annað hús að venda héðan til annarra bæja. — Nei, sögðu gestirnir. Það er ekki von. — En gerið þið nú svo vel, sagði konan, og kornið inn, þó að ekki hafi ég lianda ykkur nerna allt of ómerkilegt. En kannske Áslákur vildi biðja ykkur að skila einhverju. Áslákur lá í sárurn í fjórtán »vikur eða fimmtán, en varð græddur utan það, að hann missti frarnan af tveimur tám. Enginn læknir kom. Þeir voru ekki á hverju strái þá, lækn- arnir. Tvær dagleiðir á læknisfund, í auðu. Enginn veit, hve margar í því færi, sem þá var. — Kristjana í Sauðhúsgerði hefir læknishendur, sagði fólkið. Nú sýnir hún, að hún er fóstruð upp hjá honum Eiríki heitn- um, senr var eins og drottins sendiboði að líkna í veikindum, sagði það. Áslákur var ekki ferðafær fyrsta kastið. En þegar segja mátti, að hann væri orðinn það, óskaði hann sarnt að vera ekki hreyfð- ur. Menn skildu það og viðurkenndu. Það eru læknishendurnar hennar Kristjönu. Jónína var engin sérleg gyðjumynd að vallarsýn: smávaxin linyðra og dökk yfirlitum. Enginn hefir séð ólíkari stúlkur en Sigríði á Stórabakka og hana, hérlendis. Um veraldarauðinn fara menn nærri, af því sem sagt er. En það var að koma glóð í hendurnar á henni og hana alla, 136 STÍGANDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.