Stígandi - 01.03.1949, Blaðsíða 87

Stígandi - 01.03.1949, Blaðsíða 87
vogar ekki að stíga inn yfir þröskyld liinna fræðilegu athngana og vill þó ekki leggja þær athuganir alveg til hlið- ar sem kvæðunum óviðkomandi. Vissulega munu þeir menn til og þeir ekki allfdir, sem láta sig engu skipta fræðilegar ath'uganir og skýringar á kvæðum Jónasar Hallgrímssonar, og hirða um það eitt að njóta góðs kvæðis, hvernig sem á því stendur. Þeir munu þá heldur ekki láta sig varða athuga- semdir, slíkar sem þær, sem hér hafa verið gerðar, og segja sem svo, að þær snerti aðeins persónusögu Jónasar, sem Jreim komi ekkert við. Þcim ætti þó að geta orðið ljóst, að rangtir skilningur er ætíð verri en enginn og rangar skýringar verri en engar. Um það rná deila, hvort Jjað skiptir máli um skilning á skáldskap Jónasar, hvort kvæðið Söknuður er orl til Þóru Gunnarsdóttur eða Christiane Knudsen, en hitt skiptir máli, hvenær kvæðið er ort og að hvað miklu leyti það er í sínum upphaflega búningi eins og það er prentað og lesið. Það skiptir máli um skilning á skáldskap og Jrroska Jónasar, hvort hann hefir ort kvæðið Ferðalok tvítugur eða 38 ára. Það skiptir niáli um skilning á skáld- skap hans og þroska, hvort rnenn finna mun á þeim Jónasi Hallgrímssyni, sem bergmálar læriföður sinn, Svein- björn Egilsson, Hávamál, Grímnismál, Sólarljóð og önnur Eddukvæði við nám á Bessastöðunt eða nýkominn þaðan, og þeim Jónasi Hallgrímssyni, sem eign- azt hefir sjálfur við dýrkeypta lífsreynslu og frábæra alúð það tungutak, sein feg- urst hefir verið á íslandi. Það skiptir rnáli um skilning á skáldskap hans og þroska, um skilning á öllum kvæðum hans, hvort menn finna þar áhrifin frá námsdvöl hans erlendis, frá kynnum hans af menntum og menntamönnum samtímis í Evrópu, frá „náttúruskoðun" hans heima á íslandi, frá persónulegri baráttu hans og raunum. Með því að lesa kvæðið Söknuður með breyting- unum, sem Jónas gerði á Jiví kvæði 1843, eins og kvæði frá unglingsárum hans, ort af honum 1829, tuttugu og tveggja ára gömlum, um Þóru Gunnars- dóttur, er hann hafði orðið samferða fyrir hálfu öðru ári frá Rcykjavík norð- ur í land, svipta menn sig því að geta gert sér grein fyrir, að Jónas átti sér Jrroskasögu eins og aðrir menn. Þó eru menn fjær því að geta skilið Jrroskaferil hans, ef Jreir lesa Ferðalok, kvæði, sem hann orti veturinn áður cn hann dó, sem kvæði frá unglingsárum hans, frá vorinu 1828, er hann var aðeins tvítug- ur að aldri. Víst er það sársaukafullt að gera sér [rað ljóst, að Jónas Hallgrímsson var cnn á þroskaleið sem skáld, þegar hann dó. F'Iest allra beztu kvæðin hans éru frá allra síðustu árunum, sem liann lifði, og öll frá sfðustu 10 árum hans. En þetta er eðlilegt, því að eins og allir, er leggja mikla alúð við list sína, var hann seinn í Jiroska. Því getur vel verið, að hann hafi dáið lrá öllum sínum allra beztu kvæðum óortum. Því er sú huggtin ein við dauða hans á ungum aldri, að óort kvæði sé ætíð fegurst. En svo sárt sem þetta er, |>á er okkur J>ó skylt að gera okkur grein fyrir því eiti.s og l>að er. A Snæfellsnesi. Ævisaga Arua prójasts Þórarins- sonar IV. A Snajellsnesi. Fært hefir í letur Þórbergur Þórðarson. Meðal Jreirra manna, sem yndi geta haft af rituðu máli, munu þeir ekki fáir, scm á hverju ári bíða með eftirvæntingu eftir nýju bindi af ævisögu Árna pró- fasts Þórarinssonar, færðri í letur af Þórbergi Þórðarsyni. Þetta er sannarlega öndvegisrit, og ekki cr lakast, af því sem komið er, þetta fjórða bindið, sem kom út um sfðustu áramót, Á Snœfellsnesi. Hér segir sr. Árni aðallega frá því fólki, er honum þótti mikils vert þar vestra, og er bar möreu að kvnnast. Þarna er STÍGANDI 157
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.