Harmoníkan - 01.10.2000, Page 14

Harmoníkan - 01.10.2000, Page 14
I ' fengu gestir tilheyrandi fréttatilkynningu með dagskrárliðunum. Meðal flytjenda má nefna þau Helgu Kristbjörgu Guðmundsdóttur 12ára, Leif Þorbergsson 15 ára og Vadim Fjodorov, sem öll kontu frá Isafirði. Þá lék einnig Heimir Sverrisson úr Garðinum, nem- andi í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Ur Harmonikufélagi Reykjavíkur léku þær Ása Eiríksdóttir, Margrét Arnardóttir 15 ára, Einar Friðgeir Björnsson og Matthías Kormáksson, sem orðinn er þjóðkunnur fyrir snilli sína í harmonikuleik. Þá komu fram tvær stórhljómsveitir, með um samtals þrjátíu hljóðfæraleikur- Heimir Sverrísson einn gestaspilar- anna hjá H.R. koin úr Garðinum. Hann lék lagið „ Tíminn “ eftir sjálfan sig og Hot Points eftir Pietro Frosini. um, Stormurinn undir stjórn Arnar Falkner og Léttsveit H.R. en stjórnandi hennar er Jóhannes Gunnarsson. Botninn var svo sleginn í hátíðina, sem var einstaklega vel lukkuð, með dúndrandi dansleik. í fréttatilkynningu frá félaginu segir.“ Á hverju vori í fimmt- án ár hefur Karl Jónatansson með aðstoð félagsins staðið fyrir tónleikum, sem hann í upphafi nefndi „Hátíð Harmon- ikunnar“. Félagið hefur nú tekið við rekstri hátíðarinnar að ósk Karls“. H.H. Hér er samankomnir stjórnendur hljóm- sveita, einleikara og fulltrúa fyrir þá sent ekki gátu verið viðstaddir hlóntaafhending- una í lok hátíðarinnar. |P| | | , jj" J'i úh ' ^ >111 Haraionikan cr blað allra haraionikuuiuienda. Látið vini ykkar vita aí blaðinu. Áskriftarsímar: 565 6385 - 896 5440 VERKSTÆÐI TIL ALHLIÐA VIÐGERÐA Á HARMONIKUM AÐ KAMBASELI 6 RVK. HAFIÐ SAMBAND VIÐ GUÐNA í SÍMA 567 0046 / 845 4234 JiðaCsteinn ísfjörð I flshyrai Hrífantíi söng 0f) íamomkl* tónfíst Geisladiskur með 14 sungnum og leiknum lögum kemur út 25.nóv.2000 Upplýsingar og pantanir hjá útgefanda í síma 464 1541 og 853 8398 Með hannonikukveðju f ðaísteinn ísfjörð 14

x

Harmoníkan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Harmoníkan
https://timarit.is/publication/1087

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.