Harmoníkan - 01.02.2001, Qupperneq 8

Harmoníkan - 01.02.2001, Qupperneq 8
íslenskir dans og dazgurlagahöfundar Frcymóöur Jóhannsson Listamaðurinn og félagsmálafrömuð- urinn Freymóður Jóhannsson, alías Tólfti september fæddist að Stóra Árskógi við Eyjafjörð 12. september 1895. Það eitt að alast upp á þessum slóðum, er ærin ástæða til að verða listamaður. Þegar litið er til hafs af Árskógsströndinni blasir við perla Eyjafjarðar, Hrísey, í sinni hæversku fegurð á miðjum firðinum. Handan fjarðarins gnæfir Kaldbakur og þar norður af, Drangafjöllin, sannkallað- ir útverðir, tilbúnir að bjóða öllu birginn. Annað listamannsefni var reyndar að slíta barnsskónum á sama tíma litlu sunn- ar á ströndinni. I Fagraskógi var jafnaldri Freymóðs, Davíð Stefánsson, sem átti einnig eftir að verða eitt af þjóðskáldun- um. Fyrstu kynni af tónlist hafði Frey- móður á heimili sínu. en foreldrar hans voru tónelsk og faðir hans, sem var sjó- maður og smiður, las nótur átakalaust. Freymóður var ekki hár í loftinu, þegar fólk tók eftir að litir og blýantur léku bet- ur í höndum hans en annara. Hann nam ungur málaraiðn og í fram- haldi af því stundaði hann síðan listmál- aranám í Danmörk, Italíu og víðar og sem listmálari varð hann kunnur fyrst og fremst. En hann lét ekki þar við sitja heldur lærði leiktjaldamálun til viðbótar og vann við hana í nokkur ár við Kon- unglega leikhúsið í Kaupmannahöfn. Af þessum formála mætti ætla að verið væri að opna málverkasýningu, en það er nú öðru nær. Freymóður Jóhannsson hóf ekki afskipti af tónlist fyrr en eftir miðjan aldur. Þau má að hluta til rekja til starfs hans innan Góðtemplarahreyfingarinnar. Hann hafði ungur gengið til liðs við hreyfinguna og hún naut starfskrafta hans um langt árabil og þar sem maðurinn var öðrum þræði, lífsglaður fjörkálfur, geislandi af starfsorku og eldmóði, varð hann fljótlega potturinn og pannan í skemmtanalífi templara. Þá var Gúttó við Vonarstræti(milli tjarnarinnar og Alþing- ishússins) í Reykjavík eitt af aðal dans- húsum bæjarins og þar skemmti fólk sér og öðrum án áfengis. Eitthvað hafði aðsókn að þessum skemmtunum dvínað eftir stríðið og því var það, að hann kom með þá hugmynd að hressa hana við með danslagakeppni. Hljómsveitin setn kynnti lög Freymóðs Jóhannessonar ásamt eiginkonu höfundar. Þórir Magn- ússon, Edwin Kaaber, Ómar Axelsson, Hjálmfríður Þöll Friðriksdóttir söngkona, Þórleifur Finnsson og Jóhanna Freysteinsdóttir. Þetta var þó aðeins hluti ástæðunnar. Freymóður var mikill unnandi ís- lenskrar menningar og alls sem íslenskt var. Honum sveið að níu af hverjum tíu dægur- lögum sem heyrðust á dansleikjum og í Rfkisút- varpinu voru erlend og íslensk textagerð í lágmarki. Hann hafði þá trú, að að hægt væri að breyta þessu og gekk í málið af þeirri stefnufestu sem hann var þekktur fyrir. Árangur- inn varð mesta fram- faraspor ís- lenskrar ^ŒzurkL nK "f í J AKRAÍl£5-5K0ftNJR Lag og texti: Tólfti September, > i > > , , . i M rf+f- j mani nkirsá 9- * 9+9 miklivUil, u i 1 lortCllRw/iUlSO knitrúmt»roH*rt * t + 9 W /Vl» >■ > V ^ > r— ^ >>1. fo'iKu Svoino L rósmfl AiöLnni bantinnh^rirw fóknafljt-l i j. i •r-tvtÍRáorÍ X 4 ^urhomuntil i- r ¥ . r i z X • r r * ' \zs ‘ ^ ' fí) nM * * > ~ > > . > > T> 'é jítnon [ál * 4 1J , En brtflð ur-vií brólTóve boltiw tu h. tn^dlJÁr Slt eí-iir vi$ aiL-ar 'ujn d'- bótí oqSKjjst l þft TU.fArtw I4rupti , i fi) . >l L> > >• ár*—j—;— hr\ i 3 r/J bog -a, v» tt- -r ) braáronn -a. > T + srl f h,J W5V0 0 bo^-SfcniÁr b< 9 X Úrttúin o T ~ tá'tr|sl[rnm narKÍ n. liúrr-a • Húrr-a1 iTnntt 1. r m >1 ^ 3 1-hfH » . j, luijl lif sfi^non Unti Ul u! Hurr-a! Aknm « í Ijjffr-^/ Koatt- f þcðlwiji lift! ^nKujlin^Ufu! lif-í. þoir Sin frtfk 0 -jjr unn ikir.Vási^uiT Uf-1. ió. —U'■ -. r tr 1 t* | T >.r J 3 > — — •■t- 6 J ancLL t tlL iij-urt u.r - ! T~ F J 1 J' V- + 9 r J Tólfti r-—Copyright by: Tólfti September - Reykjavflc 1957. 8 Munið Stjörnutónleikana í Langholtskirkju 5. maí n.k.

x

Harmoníkan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harmoníkan
https://timarit.is/publication/1087

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.