Harmoníkan - 01.05.2001, Side 6

Harmoníkan - 01.05.2001, Side 6
Ólafur verkstæði sitt í skúr bakvið versl- unina Frakkastígs megin. Hann gerði m.a. við öll mótorhjól fyrir lögregluna sem voru af Harley Davidson gerð og sá um viðhald þeirra. Umboð fyrir þessi mótorhjól hafði Sigurþór Þórðarson úr- smiður Austurstræti 1. Allt lokaðist við upphaf stríðsins og hann ók leigubíl öll stríðsárin. Ég vil þakka Ólafi fyrir að miðla þess- um skemmtilegu minningum frá hinum gömlu góðu dögum til lesenda blaðsins. H.H. Verðum með hina árlegu fjölskylduhátíð okkar um Jónsmessuhelgina 22.-24. júní nœstkomandi. Svœðið verður opnað síðdegis á föstudag. Nœg tjaldstœði með aðgangi að snyrtingum. Dagskrá með svipuðu sniði og undanfarin ár. Sjáumst hress í Húnaveri. Félög harmonikuunnenda Húnavatns og Skagafjarðarsýslum. ________________________j V 6

x

Harmoníkan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harmoníkan
https://timarit.is/publication/1087

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.