Harmonikublaðið - 01.09.2007, Side 11

Harmonikublaðið - 01.09.2007, Side 11
r Þau vöktu verðskuldaða athygli á landsmótinu Oddný Björgumsdóttir frá Akranesi, HUV. Lék einleik. Woshington Post, mars eftir John Phihn Sousa. V _________________ Suanur Bjarki Úlfarsson fró Stóru Mörk leikur i HFR. Hann lék Serenata Prima- verile eflirPietro Frosim. Sólberg Valdimarsson frá Akranesi félagi f HLW bauð einnig áheyrcndum upp á einleik Dorn Marsttrka eftir Pietro Dero um það rætt hvort að færa skyldi fréttaflutning sambandsins yfir á internetið alfarið. í fundargerð aðal- fundar S.Í.H.U. á Hótel Örk í Hveragerði, laugardaginn 30. september 2006 er þetta mál reifað: Fundarstjóri Gunnar Kvaran kailaði nú tilstarfavaramann sinn Jóhann Bjarnason til að stjórna fundinum... Gunnar vill hætta útgáfu á Harmonikublaðinu og telur kostnað þvf samfara vera allt of mikinn. Hann vill þess í stað nota tölvutæknina og nýta heimasíðu sambandsins til að koma fréttum á framfæri og ráða aðila til að sjá um heimasíðuna. Einnig vill hann nota dagblöðin meira, kaupa jafnvel heilsíðu í dagblöðum tvisvar til þrisvar á ári og koma þar á framfæri fréttum og öðrum upplýsingum... Jóhann Sigurðsson tók til máls og sagðist sleginn yfir ræðu Gunnars Kvaran. Hann vill halda áfram blaða- útgáfunni og vill a.m.k. eitt blað á ári... Hreinn Halldórsson tók nú til máls og fór yfir stöðuna í blaðaútgáfunni. Til þess að þetta geti gengið áfram þarf að fjölga áskrifendum og auka upplagið og ekki er heldur hægt að öll vinna við blaðið sé sjálfboðavinna heldur þarf að greiða fyrir þá vinnu. 9 Þaðergreinilegtáöllumfundargerðum og samtölum við fyrrverandi og núverandi formenn að eftir 25 ára starf er enn tekist á um hluti sem menn verða seint ef nokkurn tfmann sammála um. Samband ólíkra einstaklinga með sama áhugamál og ástríðu getur aldrei verið annað en stormasamt en þó fyrst og fremst skemmtilegt. Slíkt er eitt af því sem einkennir lifandi félagsskap tónlistarmanna þar sem skoðanir fá að koma fram, þar sem tekist er á um grund- vallaratriði en undir kraumar tónlistin sem helduröllu saman. Þannigeralvöru samband. Tilhamingju meðafmælið. Sigurður Ingólfsson Stjórnendur S.Í.H.U. frá upphafi: Karl Jónatansson 1981 - 1987 Ingvar Hólmgeirsson 1984 -1987 Sigurður Friðriksson 1987 - 1990 Yngvi Jóhannsson 1990 - 1993 Ásgeir S. Sigurðsson 1993 - 1996 Sigrún Bjarnadóttir 1996 - 1999 JóhannesJónsson1999- 2004 Jónas Þór Jóhannsson 2004 - 9 Egilljónsson fundarritari. Adalfundur Sambands íslenskra harmonikuunnenda, Hótel örk Hveragerdi, laugardag 30. september 2006. Fundargerðarbók S.Í.H.U. frá 1981-2006. Nikkur í Svíþjóð sumarið 2007 Hér eru skemmtilegar myndir frá Svíþjóðarferð Hreins Halldórssonar sl. sumar þar sem hann kíkti m.a. í flotta nikkuverslun.

x

Harmonikublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.