Alþýðublaðið - 11.06.1924, Page 1

Alþýðublaðið - 11.06.1924, Page 1
1924 Miðvikudaginn n. júní. 134. tolublað. Erlend símskejti. Khöfn, 10. júní. Forsetadeilan franska. Frá París er símaö: Francois Marsall, fyrrverandi fjármálaráö- herra, heflr myndaÖ bráðabirgöa- ráöuneyti í Frakklandi til þ«B8 eins að lesa upp boðskap MilJe- rands forseta til pingdeiidanna. Er Þaö efni þess boðskipar, að for- setinn tjáist að eins vilja hafa saman við efri og neðri málstofu franska þingsins að sælda á þeim grundvelli, sem stjórnskipunarlög landsins ákveði. — Ráðuneytið segir af sér undir eins og það heflr lokið þessu eina hlutverki og eftir að þingmannadeildin heflr greitt atkvæði. Ef atkvæðagreiðslan gengur forsetanum á móti, ætlar Millerand að segja af sér forseta- tign; boðar þá forseti öldungadeild- arinnar til þjóðþings í Yersail- les, og á það að koma saman 13. júní. Verkefni þoss verður að kjósa nýjan forseta. rppreisnln í Albanín. Frá Berlín er símað: Upp'reisnin í Albaníu breiðist út óðfluga. Heflr ríkisstjórnin neyðst til að flýja úr landi. Banghermt frá Rúmenín. Fregnirnar frá Rúmeníu eru nú bornar til baka og sagt, að þær hafl ekki við rök að styðjast. (Hér mun vera átt við fregnir þær, sem sagt var frá í símskeytum til blaðanna 4. þ. m. þess efnis, ab Averescu hershöíðingi hefði skorað á konunginn að reka ráðu- neyti sitt frá völdum, því að ella myndi herinn skerast í leikinn og taka völdin í BÍnar hendur. FB.) Kætarlæknir er í nótt Magn- ús Pétursson, Grundarstíg io. «; Síoqí 1185, Tiðfirun til verkafólks á Snður- og Yestnr-landi. Þar sem fuilv 'st er, að í fyrra vor léku útsendarar sunnlenzkra og norðlenzkra útgerðarmanna þann leik að hvetja verkafóik tll að flykkjast óráðið tii síldar- stöðvanna norðan lands og sögðu þvi ósatt um atvinnuhorlur þar, er verkafóík hér með varað við að byggjíi á umsögnum slíkra manna, e þeir láta til sin heyra á þessu umri, eða flytja óráðið tii Slgiufiarðar eða Eyja- tjarðar á þessu sumrl f atvinnu- leit nema að ha 'a áður aflað sér árelð^nlegra frítta um atvinou- horfur. Sem stendur er frekár útllt fyrir at innuskort fyrir norðlenzkt verkafólk en að eitlrspurn verði eítir verkafólki, sem stafar at þvf, hve mikið at | væntan'egum ríldarafla á að seljast til sildaroHuverksmiðjanna. Verkamannafrilögin á Akur- eyri og Siglufinfl eru fús að gefa upplýsingar um rtvinnuhorfur og ráðningar, ef óskað er. Akureyri, 1. júní 1924. Eálldór IriöjónsBon. Innlend tfðindi. (Frá fréttastofunnl.) Hallgeirsey, 7. júní. öróðri fer lítið fram hór um slóðir enn þá sökum vatnsskorts. þvi að úrkomulaust má kalla að hafl verið lengi. Fénaðarhöld eru góð og víða talsverðar fyrningar. Barnáveiki heflr gert vart við sig í Fijótshlíð, undir Eyjafjöllum og í Þykkvabænum. JBtefir eitt barn dáið. Dagsbrfinarfnndnr verður haldinn fimtudaginn 12; þ. m, kl. 7^/2 e. h. í H.-T.-húsinu. Fundarefni: 1. Haraldur Guðmunds- son flytur erindi,. 2. RíkislögreglanJ Félagsmerhi til sðln á fnndin- um. — Fjölmennið! — Stjérnin. Dyke*= lartd dósa~3 miólkln komin aí'tur. Verðlð lækkað K a n p f é 1 a 0 i ð Zöphonías leigir smáar og stórar bifreiðar í lengri og skemmri ferðir fyrir lægsta gjald. Sími 1216 og 78. Á 65 anra sel ég V2 hg. af strausykri og molasykur á 70 aura, smjörlíki 1.25, tólg. rikling °l? ®S8» óblandað kaffi 2.80. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Strausykur, fíon og hvítur, á 65 aura pr. i/a kg. og allar vörur með bæjarins lægsta verði. Von. Sími 448, Hltaflösknr 3 kr., ódýrar leir- vörur, olíugasvéhrnar frægu. —- Hannes Jónsson, Laugavegl 28,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.