Alþýðublaðið - 11.06.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.06.1924, Blaðsíða 2
 S Æsmgamenn. Það er gamaft kæntkubragð þjóía, þegar þeir eru eltir og eiga örðugt undankoflctu, að þeir látast vera úr hópi eltingamann- anna, benda fram tyrir sig og hrópa: Þjótur! Þjófur! Grfpið þjófinn! Burgelsarnir hér hafa séð, að kænskubragð þetta var þeim samboðið; hafa þeir því tekið það upp og nota óspart, eins og blöð þeirra bara vltni um. Undanfarið hefir »danski Moggi< og dindiar hans tönniast á þvf, að >æsingamenn< beri róg mllli stétt- anna, og tótaskinn Magnúsar Gnðmundssonar, >Vörðnr<, syng- ur fnllum hálsi sama iagið; seg- ir hann, að þeir, sem sundra kröftunum með þvf að æsa stétt- irnar hverja móti annari, séu >höggormar manntélagsins<, að fjárhagsvandræðin, atvlnnuleysið og skattarnir sé alt afielðlngar stríðsins, en alls ekki burgelaum að kenna. Þegar verkamenn hafa orð á þvf, að atvinnan sé of lítil, kanpið of Iágt og toliarnir of háir, þá eru þeir æsingamenn, >höggormar þjóðfélagsins<, óal- andl og óferjandt að >Varðar< dómi. íslenzk alþýða er ekki svo skyni skroppln, að hún látl æsa sig með orðum einum, og enginn alþýðnflokksmaðnr er svo távfs, að hann láti sér koma tii hugar að reyna að æsa verkamenn með skröksögum um kaup þeirra og kjör og aðbúnað af hálfu at- vinnurekenda. Verkamenn sjálfir ern þelm efnum kunnugastir og leggja þvf ekki trúnað á kvik- sögur; þeir fiuna bszt, hvar skór- inn kreppir. En með aðgerðum sfnum hafa burgelsarnir sjálfir æst og æsa daglega ekki einasta verkafólkið, heldnr allau almenning. Með óstjórn sinni og óiögum á þingi og utan þess hafa þeir gert al- þýðu þessa lands gramt í geði. Þess vegna reyna þeir nú að beina athygli hennar, frá sér og sfnnm gerðnm og hrópa f sffeliu: >Æsingamenn! Æsingamennl Al- leiðingar stdðsinsU Nú veit það hver hugsandi maður, að vér höfum engan þátt tekíð í stríðinu og það enjfan pening kostað oss; þvert á móti færði það burgeisum hér á landi milljóna gróða. Varðveizta þess fjár tókst þeim ekki b^tur en svo, að það er nú alt tapað, skuldaklyfjar komnar f staðinn og krónan íslenzka fallin um hálfvirði. Með genglsfalánu hafa þeir rænt helmingnnm at sparifé al- mennings. — Með umráðum sín um yfir framleiðslutækjunum skapa þeir vitandl vits atvinnu- leysi, iágt kanpgjald, örbirgð og skort. — Með þlngvaldi sinu taka þeir mörg hnndruð króna ( tolia og skatta af hverjum fátækum fjöisky.'duroanni, sem með vinnu sinnl skapar þeim arð. — Með erlendu fé og undir danskri yfirstjórn gefa þeir út svo köllnð fslenzk stjórnmála- blöð, og fslenzka stjórnln svo kallaða viðu'kennir þau þegjandi sem sín. — Með ofbeldi og svf- virðilegum hrossakaupum náðu þeir þingvaldinu, — og sfðast, en ekki sfzt: þeir hafa á sfðasta þingi gert tiiraun til að lögbjóða herskyldu og koma upp á kostn- að alþýðu föstu herliði, sem ætlað er það hlutverk eltt að vera töðull hennar, en varð- hundur bnrgelsa og íhaldsins aUs, Með orðagjáltri æsir enginn íslenzka alþýðn, en þegar hún er beitt slíkum þrælatökum og reynt er að ógna henni slíkum hótunum, getur henni hiaupið kapp í kinn, — og henni mun hlaupa kapp í kinn; hún er þegar farin að sjá, að það eru burgelsarnir, sem eru einu æs- ingamennirnir hér á landl. Ucnmæli >Varðar< eiga við þá eina, Ánnað ræri alreg ronlanst. >Moggi< reynir á föstud. að vekja athygli á þvf, að í »ísatold< hfms séu aðsend ír greinar. Hann velt sem er, að »ritstjórnar<- greicarnar er vonlaust að aug- lýsa. Fáir geta lesið þær alvar- lega án þess að kveljast af le'ð- indum. Það væri þá helzf til þess að safna ambögum, en í slfka rusIakÍBtu vilja fáir kasta i penlngum. yoaotxKsoooooœx^xKsaitot Alþýðublaðið kemur út á hyerjum virkum degi. Afg reið sla við Ingólfsstræti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstig 2 (niðri) opin kl. SVa—iOVa árd. og 8—9 líðd. S í m a r: 683: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. V e r ð 1 a g: Askriftarverð kr. 1,00 á ménuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. mxxxxxxxxsoisQuaiKxtQuaisou & I H I I 1 8 j 8 ð 1 ÚtbrelSlð Alþýðublaðlð hvar sem þlð aruð og hwart aaat þlð farlðl Skalli við skalla. (Skollaleiknr.) Júnbjörnsen (situr viö skrifborð Bitt og nagar pennastöngina. Lítur út um gluggann): Nú, já, já. Þarna kemur sá sköllótti. Kúfiæðingurinn: Hvern fjandann vill hann nú? Jón herforingi: Hann veiðurnú að stjákla hér á skrifstofunni næstu tvo klúkkutímana. HÚ8bóndinn .(kemur inn, gerir beran skallann, fleygir hattinum á boið): Gúden dagen. No, tór er her tá allesammeD. Já, tað á soleðes að vere. Tað er skú ekki muligt að holde folk, nema teir atbeiði. Kúfræðingurinn: Já, nú gengur það vel bjá okkur. Húsbóndinn; Gengur tað vel. Nei, gú ger tað ekki. Tessi slyDgel tarna á Norðfjord heflr pantsat okkur skuldir, sem slet ikke eksistera, alls ekki til nema bara á pappírið. Ég sagðe tað alt af, að mann matti ekki stóla po mann sem heiddi Jónas. Jón herforingi: Já, en það geng- ur vel hjá okkur nú. Húsbóndinn: Já, en hvorledes haldiö tér, að vi kan betale store

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.