Alþýðublaðið - 12.06.1924, Blaðsíða 1
öt o* JkXfcfi
1924
Fimtudaginn 12. júní.
135. töiublað.
Erlend símslejtí.
Khöfn, 11. júní.
Flag frá París til Japana.
Frakkneski flugmaðurinn Oisy,
«em sett hafði sér það mark að
komast flugleiðis frá París til Japan,
er nú kominn alla leið til Tokío
og ""þannig tekist tilraunin. Heflr
hann nú verið 47 daga á leiðinni
og flogib alls 20,000 kílómetra,
eða að meðaltali um 430 kíló-
metra á dag.
Olympíu-knattspyrnan.
Af keppendum í knattspyrau á
Olympíu-leikunum í París komust
flokkar Svía, Hollendinga, Sviss-
lendicga og Uruguay-i íkis í það að
keppa um útslit'n; fóru svo leikar,
að Uruguay-menn sigruðu.
Grremja Japana.
Frá Tokío er símað: Gremja
Jspana í garð Bandaríkjamanna
út af innflutningslögunum nýju er
sífelt að magnast. Almenningur
hefir lagt kaupbann (boycot) á
vörur, sem hafðar eru á boðstól-
um, ef þær eru komnar frá Banda-
ríkjunum og framleiddar þar.
Innlend tföindi.
(Frá fréttastofunnl.)
Hallgeirsey, 7. júní.
Síra Þorsteinn Benediktsson í
Lundi andaðist í gær eftir nokkra
legu í lungnabólgu.
Gufuskip er nýkomið hingað
með vörur til kaupfélaganna í Vik
og hér. Sökum brims hefir ekki
verið hægt að skipa upp vörunum
enn þá.
Kiðjabergi, 11. júní,
Óvenjulega toiklir hafa verið hér
Siguröur Birkis
syngur i sfðasta slnit
í Nýja Bíó á fostud. 13. þ. m. kl. 7V2 síðd. — Emll Thoroddsen
aðatoðar. — Á söngskránni eru tenóraríur úr óperunurn To-ca,
Bohómé, Rigoíelto, PagHaccl (Baj tdser) og svo Eiegie eftlr Massenet,
sungið á ísleneku, o. fl. — A.ðgöngumiðar fást i bókaveirzL
Sigfús&r Eymucdssonar og ísafoldar og kosta. kr. 1,00 og 1,50«
¦ ' • * •'.•¦¦¦¦¦¦.
4 duglegt fiskimeni og einn vélamann
vantar á þilskip á Bildadal til h indfæraveiða. Nánari upplýsingar
gefur IÞórður Bjarnason VooErstræti 12 kl. 10—12 árdegis.
Guðii B. Vikr, Laupvep 5.
i. fl. saumasto'a. Sérlega góðar tegundir af bíáum chaviotuin,
Falleg sumarfati «!ni, Regntrakka afni, Sumarfrakkaefni, fl. tegundir.
Fataefni og all til fata seit jafní þó ekki sé saumað á saUmastöíu
minnl. Föt saun uð fljótt og ábj rgð tekin á vinnu ó'g frágangi.
Góð tegand af feguþéttum ftírðijökkain kemur"me5 næstu ferö.
undanfarna daga, og fer gróðri
mikið fram alls staðar þar, sem
votlent ér. En á þurlendi hainlar
vætuleysið tilflnnanlega öllum
gióðri.
Hór í uppsveitunum voru all-
margir orðnir heylausir og urðu
að sleppa fónaði áður en jörð var
orðin sæmileg. Samt heflr alt farið
vel, og fénaðarhöld eru góð og
sauðburður gengið vel.
Samvinnubyggingar
verkamanna í Danmörku.
Danir eru samvinnumenn mikliri
í Kaupmannahöfn hafa verkamenn
tvö samvinnufólig um husabygg-
ingar.
Annað heflr nú 10000 meðlimi
og heör þegar bygt yflr fulian
þriðjung þeirra. Síðast liðið ár
hyggði það þijú stórhýsi með
samtals 477 íbúðum, og kostuðu
þau samtals 9,2 millj. króna. í
ár heör það áformað að byggja
önnur þrjú með 330 ibúðum og 70
herbergjum fyrir einhleypa.
Hitt fólagið er yngia. Á það
nú húseignir fyrir 11 —12 mill-
jónir, byggði í fyrra eitt stóihýsi
fyrir liðlega 2 millj, króna og
ætlar að byggja annað í ár með
240 íbúðum, og er gert ráð fyrir,
að það kosti kr. 2,800 þús,
Auk íbúða eru venjulega sölu-
búðir og skrifstofur í stofuhæð
húsanna.
Sambandisþing ungmsnnafé-
laganna hetst hér á manudag,