Alþýðublaðið - 12.06.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.06.1924, Blaðsíða 1
1924 Fimtudagina 12. júní. 135. tölublað. ■■ I Erlend símskejti. Sigurður Birkis Khöfn, 11. júni. Flng frá París til Japana. Prakkneaki flugmaðurinn Oisy, sem sett hafði sér það mark að komast flugleiðis frá París til Japan, er nú kominn alla leið til Tokío og þannig tekist tilraunin. Hefir hann nú verið 47 daga á leiðlnni og flogið alls 20,000 kílómetra, eða að meðaltali um 430 kíló- metra á dag. syogur i síðasta slsm í Nýja Bíó á föstud. 13. þ. m. kl. 7V2 síðd. — Emll Thoroddsen aðstoðar. — Á söngskránni «ru tenóráríur úr óperunum To?ca, Bohémé, Rigoletto, Pagiiacci (Bajadser) og svo Elegie eftlr Massenet, sunfgið á islensku* o. fl. — Aðgöngumiðar íást i bókaverzi. Sigfúsár Eymucdssonar og fsafr ldar og kosta kr. 1,00 og 1,50. \ dugiep fiskimeui og eiun vélamaan Oiympín-bnattspyrnan. Af keppendum f knattspyrnu á Olympíu-leikunum í París komust flokkar Svía, Hollendinga, Sviss- lendinga og Uruguay-ríkis í það að keppa um ú'Slitin; fóru svo leikar, að Uruguay-menn sigruðu. Giremja Japana. Frá Tokío er símað: Gremja Japana í garð Bandar'kjamanna út »f innflutningídögunum nýju er sífelt, að magnast. Almenningur heflr lagt kaupbann (boycot) á vörur, sem hatðar eru á boðstól um, ef þær eru komnar frá Banda- ríkjunum og framieiddar þar. Innleud ttðindi. (Frá fréttastofunni.) Hallgeirsey, 7. júní. Síra Þorsteinn Benediktsson í Lundi andaðist í gær eftir nokkra legu í lungnabólgu. Gufuskip er nýkomið hingað með vörur til kaupfólaganna í Vik og hór. Sökum brims hefir ekki verið hægt að skipa upp vörunum enn þá. Kiðjabergi, 11. júnl. Óvenjulega toiklir hafa veriö hór vantar á þilskip á Bíidndal til h rndfæraveiða. Nánari upplýsingar gefur Þórður Bjarnason Vonarstræti 12 kl. 10—12 árdegis. Gnim. B. Vikar, Langavegi 5. 1. fl. saumasto'a. Sérlega góðar tegundir af bfáum chavioturr. Falleg sumarfat; eíni, Regntrakks afni, Sumarfrakkaefni, fl. tegundir. Fataefni og alt til fata selt jafni þó ekki sé saumað á saumastofu tnlnnl. Föt saun uð fljótt og ábr rgð tekin á vinnu og írágaagi. Góð tegund af regnþéttum ferðajðkkum feemur með næstu fetð. i1,1 i Annað hefir nú 10000 meðlimi og hefir þegar bygt yfir fulian þriðjung þeirra. Síðast liðið ár byggði það þijú stórhýsi með samtals 477 íbúðum, og kostuðu þau samtals 9,2 millj. króna. f ár hefir það áformað að byggja önnur þrjú með 330 íbúðum og 70 herbergjum fyrir einhleypa. Hitt fólagið er yugra. Á það nú húseignir fyrir 11 — 12 mill- jónir, byggði í fyrra eitt stóihýsi fyrir liðlega 2 millj, króna og ætlar að byggja annað í ár með 240 ibúðum, og er gert ráð fyrir, að það kosti kr. 2,800 þ.ús, Áuk íbúða eru venjulega sölu- búðir og skrifstofur í stofuhæð húsanna. Sambandsþing ungmennafé- laganna hefst hér á raanudag, undanfarna daga. og fer gróðri mikið fram alls staðar þar, sem votlent er. En á þurlendi hamlar vætuleysið tilfinnanlega öllum gróðri. Hér í uppsveitunum voru all- margir orðnir heylausir og urðu að sleppa fénaði áður en jörð var orðin sæmileg. Samt heflr alt farið vel, og fénaðarhöld eru góð og sauðburður gengið vel. verkamanna í Danmörkn. Danir eru samvinnumenn miklir. í Kaupmannahöfn hafa verkamenn tvö samvinnuféli g um húsabygg- ingar. *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.