Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 04.01.2008, Blaðsíða 16

Fréttir - Eyjafréttir - 04.01.2008, Blaðsíða 16
ÍFRÉTTIR] Frétta- og auglýsingasimi: 481-1300 / Fax 481-1293 pANcy Snyrtistofa á verslun FOLDAHRAUN38c S.481-3330 Kirkjuvegi 10 Sími: 481-3666 Á GAMLÁRSDAG var efnt til hlaups eða göngu til styrktar Krabbameinsfélagi Vestmannaeyja. Um 120 tuttugu manns notuðu tækifærið til að hreyfa sig í ágætis veðri og styrkja gott málefni í leiðinni. Hér má sjá Hafdísi Kristjánsdóttur en hún skipulagði atburðinn ásamt stelpunum á Hressó. Elliði Vignisson bæjarstjóri: Árásir á útvegsmenn eru árásir á atvinnulífið í Vestmannaeyjum „Hafa þarf hugfast að árásir á útvegsmenn eru árásir á atvinnulífið í Vestmannaeyjum og víðar á landsbyggð- inni. Sérstakar álögur á sjávarútveginn eru álögur á okkur fbúa þessara bæjarfélaga þar sem sjávarútvegur er stundaður,“ sagði Elliði Vignisson, bæjarstjóri, þegar Fréttapýramídamir voru afhentir á miðvikudaginn. Og hann hélt áfram: „Við íbúar Vestmannaeyja skiljum og ftnnum á eigin buddu að velgengni sjávarútvegs- fyrirtækja er velgengni samfélagsins alls og erum því til í að leggjast á eitt með útgerðarmönnum til að efla hag sjávarútvegsins. Sumum virðist þó vera fyrirmunað að skilja þennan þráð milli bæjarfélagsins, íbúa og atvinnu- lífsins og láta sem atvinnulífið starfí í tómarúmi. Sjá bls. 10. Fyrsti Eyjamaðurinn fæddist á nýársnótt Fyrsta barnið sem kom í heiminn í Vestmannaeyjum árið 2008 lét ekki bíða eftir sér en það kom í heiminn á miðjum fyrsta degi ársins eða klukkan hálf fjögur 1. janúar. Um var að ræða stúlku sem var rúmlega 4 kg og 52 sentímetrar við fæðinguna. Foreldrar stúlkunnar eru þau Barbara Zielenda og Mariusz Przemyslaw Wanecki og hefur stúlkunni verið geflð nafnið Laura Barbara Wanecka. Mariusz sagði fæðinguna hafa gengið ágætlega, fyrstu hríðirnar hafi komið þegar flugeldunum hafí verið skotið á loft. Mariusz hefur búið hér í Eyjum í rúmt ár en Barbara í tæpt ár. Þau eru bæði pólsk en kynntust hér í Vestmannaeyjum. VIKUTILBOÐ 3. - 9. jan Capri Sonne 5x200 mi verð nú kr 179,- verá óður kr 199,- Orville örb.popp 6 pk. verð nú kr 229,- verá óáur kr 289,- Billy's Pizzur verð nú kr 189f" verð áður kr 229,- Cillit Bang universal verð nú kr 399/" verð áður kr 479,- Bubba byggir kex verð nú kr 149,- verð áður kr 179,- SS Grand Orange helgarsteik verð nú kr/kg 1299,- verð áður kr/kg 1744,- tto,, SS Bayonnieskinka verð nú kr/kg 1299,- verð áður kr/kg 1698,- o

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.