Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 10.01.2008, Blaðsíða 14

Fréttir - Eyjafréttir - 10.01.2008, Blaðsíða 14
14 Fréttir / Fimmtudagur 10. janúar 2008 Vestmannaeyjabær íbúð fyrir eldri borgara Laus er til umsóknar íbúð fýrir eldri borgara í Kleifarhrauni. íbúðin er 71,3 fm að stærð. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu Ráðhúss. Eldri umsóknir óskast staðfestar. Umsóknarfrestur er til 23.janúar 2008. Nánari upplýsingar í afgreiðslu Ráðhúss eða í síma 488-2000. Ráðhúsinu | 902 Vestmannaeyjum | kt. 690269-0159, sími 488 2000 | fax 488 2001 | www.vestmannaeyiar.is Atvinna Afleysingarfdlk vantar við þjónustustörf í MS Herjólfi. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Uppl. veita Kári eða Sigga í s. 852-1040 HERJÓLFUR - milli lands og eyja E EIMSIÍIP U1 Innilegar þakkir fýrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför okkar ástkæra, Sigþórs Sigurössonar Sólhlíð 19, Vestmannaeyjum. Sérstakar þakkir fær starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja. Fyrir hönd aðstandenda. Valgerður K. Kristjánsdóttir Erla F. Sigþórsdóttir Yngvi Geir Skarphéðinsson Anna K. Sigþórsdóttir Einar Sigfússon Sigurbjörg Sigþórsdóttir Sveinn Valþór Sigþórsson Baldvina Sverrisdóttir Einar Sigþórsson Eyrún Ingibj. Sigþórsdóttir Tryggvi Ársælsson bamaböm og bamabamabörn U1 Kæm Vestmannaeyingar, við viljum þakka ykkur innilega fýrir þá miklu samúð, hlýhug og stuðning sem þið sýnduð okkur vegna veik- inda, andláts og útfarar elskulegs eiginmanns míns, föðurs, tengdaföðurs, afa og langafa, Lárusar Gunnólfssonar skipstjóra, TröIIateigi 20, Mosfellsbæ. Guðríður Bjamadóttir, Gunnólfúr Lárusson Unnur Lilja Elíasdóttir, Ömólfur Lámsson Linda S. Aðalbjömsdóttir, Bjamólfur Lámsson Þóra Björg Clausen, afabörn og langafabarn. u* Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samhug og hlýju við andlát og útför móður, tengdamóður, ömmu, langömmu og langalangömmu okkar Svövu Guðmundsdóttur Hraunbúðum, áður Foldahrauni 39b Sérstakar þakkir fæmm við starfsfólki Hraunbúða og Heilbrigðis- stofnunarinnar Vestmannaeyjum fyrir góða umönnun og alúð. f.h. aðstandenda Sonja Ólafsdóttir Kristín Gísladóttir Martha Ámadóttir VATNSLEIKFIMI Loksins, loksins...námskeið í vatnsleikfimi mun hefjast fimmtudaginn 24. janúar í sundlaug Vestmannaeyja. Kennarar verða Anna Hulda Ingadóttir og Hildur Sólveig Sigurðardóttir sjúkraþjálfarar. Tímarnir verða á milli 9.20 til 10.20 Áhugasamir hafi samband við Önnu Huldu í síma: 899-7776 STARFSMAÐUR ÓSKAST! Vegna fæðingarorlofs erum við að leita að duglegum og nákvæmum starfsmanni í hálft starf á skrifstofu okkar í Vestmannaeyjum. Við leitum að starfsmanni sem er: Nákvæmur -Talar góða ensku - Kann á tölvu Getur unnið vel undir álagi. Hljómar þetta eins og þú? Ef svo er þá viljum við fá umsókn frá þér! Frekari upplýsingar gefur Eygló í s. 561 2700 eða 691-3139. Nínukot er ráðninga- og ferðaþjónusta sem býður upp á lifandi starfsvettvang með miklum samskiptum við ungt og lífsglatt fólk víðs vegar í Evrópu. IÞROTTASKOLI RANAR íþróttaskóli Ránar fyrir börn fædd 2003-2004 og börn fædd 2005-2006 hefst laugardaginn 12. janúar Aldurskipting verður núna og eru tímarnir eftirtaldir Börn fædd 2003-2004 kl: 9.30 - 10.10 Börn fædd 2005-2006 kl: 10.15 - 10.55 Alls verða kenndir 12 tímar og kostar námskeiðið 5000.- greiðist í fyrsta tíma Skráning fer fram í síma 694-3617 Svana Kennarar verða Sara Sjöfn, Don, Erna Dögg og María Rós Fimleikafélagið Rán xa Fræðslu- og símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja Breytt þjóöfélag breyttir kennsluhœttir og lausnaleikir almennf kennslufrœðinámskeið fyrir leiðbeinendur í fullorðinsfrœðslu Stiklur er fjölþcett kennslufrœðinámskeið fyrir leiöbeinendur í ful- lorðinsfrœðslu þar sem fjallað er um forsendur fullorðinna, frœðs- luhönnun, undirbúning og kennsluaðferðir, bœði hefðbundnar og óhefðbundnar. Við samsetningu námskeiðsins var einnig við það miðað að það gœti hentað þeim sem sinna almennri man- nauðsstjórnun innan fyrirtœkja og stofnana og þeim sem vinna við símenntunarstofnanir að almennri uppbyggingu og eflingu ful- lorðinna til að takast á við daglegt líf og störf í þjóðfélaginu. Lausnaleikir er kennsluaðferð þar sem kennsluaðferðin gengur út á verkefni sem byggir á leik þar sem nemendur vinna saman í hóp. Leiknum fylgja fyrirfram mótaöarleiöbeiningar og reglur en þó ekki svo stífar að þœr virki hamlandi á sköpunargáfuna. Með leikjunum er verið að leiða nemendur í gegnum ákveðna reynslu sem þeir munu síðan rœða og yfirfœra á daglegt líf. í þessari kennsluaöferð er hlutverk kennara mikilvœgt og skiptir miklu máli hvernig honum tekst að virkja nemendur með sér í að takast á við verkefni í hóp og leggja sitt af mörkum Námskeið haldið í Eyjum föstudaginn 18. janúar Lausnaleikir og Stiklur laugardaginn 19. janúar. www.viska.eyjar.is I viska@eyjar.is Sími 481-1950 og 661-1950 Smáar Óskum eftir barnavagni. Upplýsingar í síma 481 3252 og / eða 891 9603 Eydís. Herbalife Góð byrjun á nýju ári. Sími 481- 1920 og 896-3438. Hús til leigu Húsið Brattagata 4 er til leigu, laust strax. Upplýsingar í síma 893-6822, Raggi Bald. Óska eftir íbúð íbúð óskast til leigu frá 1. apríl, 4. herbergi, langtímaleiga. Uppl. í s. 868-6555. Lítil íbúð eða herbergi óskast Óska eftir að leigja lítla íbúð eða herbergi með aðgangi að baði og eldunaraðstöðu. Uppl. í s. 896- 7576, Unnur. Húsnæði óskast Par með 2 börn óskar eftir 4 her- bergja húsnæði til leigu. Uppl. í s. 865-7489. Sófasett til sölu Brúnt leðursófasett 3+1+1 til sölu. Upplýsingar í s. 481-2270 / 863-2273. íbúð til leigu Gullfalleg 4. herb íbúð til leigu í Foldahrauni, laus strax. Uppl. í s. 661-2100. Dúllan okkarhún Óla Heiða varð 50 ára 8.janúar. Hún heldur upp á viðburðinn í Týsheimilinu laugardaginn 12. jan Óska Eyjamönnum gleðilegs árs og hakka viðskiptin á árinu sem nú er liðið. Oplð 11. og 12.janúar jAMCY Snyrtistofa á verslun S. 481-3330 Eyjafréttirjs -fréttir milli Frétta

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.