Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 07.02.2008, Blaðsíða 10

Fréttir - Eyjafréttir - 07.02.2008, Blaðsíða 10
10 Fréttir / Fimmtudagur 7. febrúar 2008 Háls-, nef og eyrnalæknir Ólafur Guðmundsson, háls-, nef- og eyrnalæknir verður með mót- töku á Heilbrigðisstofnuninni 15. og 16. febrúar. Tímabókanir í síma 481-1955 virka daga frá kl. 9-15. Barnalæknir Tryggvi Helgason barnalæknir verður með móttöku á Heilbrigðis- stofnuninni 20. og 21. febrúar. Tímabókanir í síma 481-1955 virka daga. Heilbrigðisstofnunin Vestmannaeyjum Quiltbúðin Fræðslu- og simenntunarmiðstöð Vestmannaeyja Viska og Quiltbúöin auglýsa opið hús og námskeiö í Visku dagana 15.-17. febrúar Boöið veröur upp á þrjú námskeiö: •Saumað í gegnum bakog vattkl. 17:00-20:00 föstudaginn 15. feb. ■Pappírssaum (paperpiece) kl. 10:00-13:00 laugardaginn 16. feb. •Að nýta afganga kl. 15:00-18:00 laugardaginn 16. feb. Hvert námskeið kostar 2500 kr. fyrir utan efnispakka. Quiltbúðin verður opin sem hér segir: Föstudag kl. 14:00-20:00 Laugardag kl. 10:00-18:00 Sunnudag kl. 10:00-14:00 Viska og Quiltbúðin www.viska.eyjar.is I viska@eyjar.is Sími 481-1950 og 661-1950 Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Al-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudögum kl. 20.30 Byrjendafundir kl. 20.00 að Heimagötu 24 AA furadir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun. kl. 11.00 mán. kl. 20.30 Sporafundur þri. kl. 18.00 mið. kl. 20.30 fim. kl. 20.30 fös. kl. 19.00 lau. kl. 20.30 Opinn fundur Athugið, allir fundir reyklausir Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Ath. símatíma okkar, sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 kist. í senn. Sími 481 1140 Vestmannaeyingar, JÞ bílar bjóða ykkur bílaleigubíla á verði sem hér segir: Flokkur A:kr. 4.900 Flokkur B: kr. 5.900 Flokkur C:kr. 6.900 Verð miðast við einn sólarhring og 200 km. Einnig sendibílar og flutn- ingabíll. Aldurstakmark 20 ár. Kreditkort áskilið. Sæki fólk á Selfossflugvöll. JÞ BÍLAR Eyravegi 15 / SELFOSSI s. 482-4040/ 892-9612 u* Astkær faðir okkar, bamsfaðir, bróðir, mágur og frændi Marinó Traustason lést á heimili sínu þann 20. janúar 2008. Ufor hans hefur farið fram í kyrrþey. Fyrir hönd aðstandenda Breki, Kalli og Birta Marinósböm Lilja Birgisdóttir Ólafur Traustason - Matthildur Matthíasdóttir Ómar Traustason og fjölskyldur Vestmannaeyjabær Breytt símanúmer hjá stofnunum bæjarins - Leikskólinn Kirkjugerði Eldra númer 481 1098 Nýtt númer 488 2280 - Leikskólinn Sóli 481 1928 488 2250 - Hraunbúðir 481 1915 488 2600 - Bamaskóli 481 1944 488 2300 - Hamarsskóli 481 2644 488 2200 - Þjónustumiðstöð 481 1533 488 2500 Ráðhúsinu | 902 Vestmannaey|um | kt. 690269-0159, sími 488 2000 | fax 488 2001 | www.vestmannaeyjar.is Eyjafréttir.is - fréttir milli Frétta ALLT FYRIR GÆLUDÝRIN ________KAKADÚ_____________ HÚLAGÚTU 22 | S. 481-3153 Minningarkort Krabbavamar Vm. Hólmfríöur Ólafsdóttir Túngötu 21 / sími 481-1647 Ester Ólafsdóttir Áshamri 12 / sími 481-2573 Blómastofa Vm./Heildsalinn Vestm.br. 37/ simi 481-1491 Ullarblóm Skólavegi 13/simi 868-0334 Mirmingartort Slysavarnadeildariimar Eykyndils Ester Valdimarsdóttir Áshamri 63 / s. 481-1468 Oktavía Andersen Bröttugötu 8 / s. 481-1248 Ingibjörg Andersen Hásteinsvegi 49 / s. 481-1268 Bára J. Guðmundsdóttir Kirkjuvegi 80 / s. 481-1860 Blómastofa Vm./Heildsalinn lfestm.br. 37 / s. 481-1491 Ullarblóm Skólavegi 13 / s. 481-1018 Minningarkort Kristniboðssjóður Hvítasunnumanna Sigurbjörg Jónasdóttir sími 481-1916 Anna Jónsdóttir sími 481-1711 Kristjana Svavarsdóttir sími 481-1616 Allur ágóði rennur til kristniboðs. ER SPILAFIKN VANDAMÁL? G.A. FUIMDIR eru haldnir á fimmtudögum kl. 18.00 og á laugardögum kl. 11.00 að Heimagötu 24. Minningarkort Kvenfélags Landakirkju Svandís Sigurðardóttir Strembugötu 25 / 481-1215 Oddný Bára Ólafsdóttir Foldahrauni 31 / 481-1804 Marta Siguijónsdóttir Fjólugötu 4 / 481-1698 Blómastoía Vm./Heildsalinn Vestm.br. 37/ 481-1491 Blómaskerið Bárustíg 11 / 481-2955 Ullarblóm Skólavegi 13 / 868-0334 Minningarkort Kvenfélagsins Líknar Stefanía Ástvaldsdóttir Hrauntúni 34 / sími 481-2155 Guðrún Helga Bjarnadóttir, Hólagötu 42 / sími: 481-1848 Ullarblóm Skólavegi 13 / sími:481 -1018 Margrét Kristjánsdóttir Brekastíg 25 / sími 481-2274 Elínborg Jónsdóttir Hraunslóð 2 / sími 481-1828 Sigrún inga Sigurgeirsdóttir Brimhólabr. 28 / sími 481-3314 Blómastofa Vm./Heildsalinn Vestm.br. 37 / sími 481-1491 Blómaskerið Bárustíg / si'mi 481-2955 Allur ágóði rennur í sjúkrahússjóð félagsins Smáar Ibúð óskast yfir þjóðhátíð Erum að leita okkur að stórri íbúð eða húsi tii leigu yfir þjóðhátíð 2008 frá þriðjudegi til þriðjudags Símar: 846-1036 (Óli) og 846- 5789 (Pétur). Bfll til sölu Suzuki Grand Vitara 2002, sjálf- skiptur, Turbo diesel, ekinn 130 þús. km, 100% lán. Upplýsingar í síma 866-2900. íbúð óskast yfir þjóðhátíð Við erum hópur af ábyrgu, ungu fólki sem vantar að leigja sér hús- næði (íbúð/hús) yfir næstkomandi þjóðhátíð. Endilega hafið sam- band í síma 866-7544 eða 847- 6708. Takk fyrir. Jeppi til sölu Öflugur jeppi á nýjum 35“ negldum dekkjum. Þetta er Mussó, árg. '98, ekinn 187 þús. Mikið endurnýjaður. Ótrúlega sparneytinn díseljeppi. Uppl. í síma 895-7505. Til sölu Eyðslugrannur og ódýr snattari í góðu lagi til sölu. Þetta er Hyundai Accent, árg. ‘99. Ekinn aðeins 86 þús. km. Uppl. í s. 481-2205 eða 895-7505. Antik til sölu Sófaborð, innskotsborð og sófasett (4+1+1 ) til sölu. Allt tekk frá árunum í kringum 1960. Upplýsingar í síma 481-1506 eða 865-2955. Hjónarúm til sölu Queen size, tveggja og hálfs árs gamalt. Uppl. í s. 861-2117. Dýravinur óskast Dýravinur óskast til þess að taka að sér hund í pössun í 3 til 4 vikur. Þetta er einstaklega blíð og góð 14 mánaða tík. Upplýsingar í síma 481-2178/895-7378. Bátur til sölu Sex manna, 7.2 m langur. Fylgi- hlutir; 15 hestafla vél keyrð ca. 17 tíma. Kerra, tvær bensíndælur, aukaskrúfa, rafmagnsstart, árar, mastur, segl og björgunarbelti.. Verð kr. 850 þús. Uppl. í s. 481- 1622 Til sölu Honda CRV, árg. ’05, Ekinn 31 þús. Nánari uppl. í Bragganum, s. 481-1535. Herbalife Það er aðeins að draga úr frostinu og fannferginu en engin ástæða til að draga úr Herbalife; það gæti nefnilega alveg kólnað aftur. Sími 481-1920 og 896-3438.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.