Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 06.03.2008, Blaðsíða 12

Fréttir - Eyjafréttir - 06.03.2008, Blaðsíða 12
12 Fréttir / Fimmtuda<iur 6. mars 2008 BRAGI á fluginu varð að grípa til ÞRÁTT yrir gott veður var ekkert flogið til Vestmannaeyja fyrr en rúmlega fimm á mánudaginn. Ástæðan var að ekki voru til tæki í Eyjum til skóflunnar til að farþegar að ryðja brautirnar og var fenginn snjóblásari ofan af landi sem kom með Herjólfi klukkan þrjú. Gekk honum vel að hreinsa og var flug fljótlega kæmust inn í flugstöðina. komið í eðlilegt horf. Myndir Sigurgeir Jónasson Svipmyndir úr snjónum KRAKKAR hafa alltaf kunnað að meta snjóinn og börnin á Kirkjugerði eru þar engin undantekning. Myndir Alda Gunnarsdóttir. MARGIR þurftu að grípa til skóflunnar. Hér eru Benedikt Guðnason og Þura Guðjónsdóttir að grafa sig út. EINAR Steingrímsson í flugturninum kannar aðstæður á flugvellinum. Myndir Sigurgeir Jónasson. *¦

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.