Fréttir - Eyjafréttir

Eksemplar

Fréttir - Eyjafréttir - 13.03.2008, Side 10

Fréttir - Eyjafréttir - 13.03.2008, Side 10
10 Fréttir / Fimmtudagur 13. mars 2008 Vestmannaeyjabær Skjalastjóri Vestmannaeyjabær auglýsir eftir skjalastjóra í 100% stöðu. Skjalastjóri hefur jafnframt yfimmsjón með heimasíðu Vestmanna- eyjabæjar. Skjalastjóri sér um móttöku, skráningu og vörslu á öllum erindum sem berast til Vestmannaeyjabæjar. Skjalastjóri leysir af í móttöku og bókun reikninga auk þess sem hann mun sinna öðrum tilfallandi verkefnum í þjónustuveri Ráðhússins. Óskað er eftir vönum starfsmanni í skjalastjómun og æskilegt er að hann hafi góða þekkingu á skjalakerfum t.d. One System eða GoPro. Góð tölvukunnátta svo sem á Word ritvinnslu og Excel töflureikni er skilyrði. Umsóknarfrestur er til 25. mars 2008. Umsóknareyðublöð erhægt að nálgast i afgreiðslu Ráðhússins. Allar upplýsingar um starfið veitir Rut Haraldsdóttir framkvæmdastjóri stjórnsýslu- og fjármátasviðs Vestmannaeyjabæjar í síma 488-2000. ÚTBOÐ Vegagerð Kleifar hafnarsvæði Vestmannaeyjum Fyrir hönd Vestmannaeyjabæjar er óskað eftir tilboðum í vegagerð, jarðvinnu og frágang á lögnum í Kleifar á Hafnarsvæði. Helstu magntölur eru: Skering 4.000m3 Gröftur lagnaskurða 270m Burðariög 2.500m3 Efra burðarlag 3.250m2 Lagnir fráveitu- og ofanvatns 270m Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 26. september 2008. Útboðs- gögn verða afhent á tölvutæku formi hjá Umhverfis- og fram- kvæmdasviði Vestmannaeyjabæjar, Tangagötu 1, frá og með þriðjudeginum 18. mars 2008. Skila skal tilboðum á sama stað fyrirkl 14:00, fimmtudaginn 10. apríl 2008 og verða opnuð þar kl 14:15 þann sama dag í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska Umhverfis-og framkvæmdasvið Vestmannaeyjabæjar Bæjarstjórnarfundur Almennur fundur verður haldinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja í dag kl. 18.00 í Listaskólanum við Vesturveg. Útvarpað verður frá fundinum á ÚV FM 104,0 Bæjarstjóri Ráðhúsinu | 902 Vestmannaeyjum | kt. 690269-0159, sími 488 2000 | fax 488 2001 | www.vestmannaeyjar.is Eyjafréttir.is -fréttir millí Frétta Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afí og langafi Þorsteinn Þorstcinsson Vesturvegi 4 Sem lést 1. mars verður jarðsunginn frá Landakirkju laugardaginn 15. mars kl. 14. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir, en þeir sem vilja minnast hans er bent á kvenfélagið Líkn. Brynja Friðþórsdóttir Kolbrún Þorsteinsdóttir Sverrir Gunnlaugsson Kristín Þorsteinsdóttir Sverrir Gunnlaugsson Eiríkur Þorsteinsson Karen Sigurgeirsdóttir Gunnar Þorsteinsson Ema Ottósdóttir afa og langafaböm AIIT FYRIR GÆLUDÝRIN HÚLAGÖTU 22 | S. 481-3153 Landsins besta úrval af tertuskrauti fyrir öll tækifær I. Allar flottustu fígúrurnar. Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Al-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudögum kl. 20.30 Byrjendafundir kl. 20.00 að Heimagötu 24 AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun. kl. 11.00 mán. kl. 20.30 Sporafundur þri. kl. 18.00 mið. kl. 20.30 fim. kl. 20.30 fös. kl. 19.00 lau. kl. 20.30 Opinn fundur Athugið, allir fundir reyklausir Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Ath. símatíma okkar, sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Síml 481 1140 Minningarkort Krabbavarnar Vm. Hólmfríöur Ólofsdóttir Túngötu 21 / sími 481-1647 Ester Ólafsdóttir Áshamri 12 / sími 481-2573 Blómastofa Vm./Heildsalinn Vestm.br. 37/ simi 481-1491 Ullarblóm Skólavegi 13/ simi 868-0334 Mirmiiigarkort Slysavarnadeildariniiar Eykyndils Ester Valdimarsdóttir Áshamri 63 / s. 481-1468 Oktavía Andersen Brötmgötu 8 / s. 481-1248 Ingihjörg Andersen Hásteinsvegi 49 / s. 481-1268 Bára J. Guðmundsdóttir Kirkjuvegi 80 / s. 481-1860 Blómastofa Vm./Heildsalinn \festm.br. 37 / s. 481-1491 Ullurblóm Skólavegi 13 / s. 481-1018 Minningarkort Kristniboðssjóður Hvítasunnumanna Sigurbjörg Jónasdóttir sími 481-1916 Anna Jónsdóttir sími 481-1711 Kristjana Svavarsdóttir sími 481-1616 Allur ágóði rennur til kristniboðs. Fe rm i n garmyndi r Ertu búin að bóka ferm ii ígari nyn d a töku n a í' Ef ekki þá verð ég í Eyjurn þann 29-30. mars, 6. apríl, 12-13. apríl. I pplvsingar í síma 692-5759 á milli 13-15 alla virka daga. 11 rö n n Axe lsd ó t lir ljósmvndari www. iiilt'rnct. is/hi'Omiaxt'ls Eyjafréttír.is -fréttir milli Frétta Nudd er heilsurækt! Nudd er lífsstíll! Erla Gísladóttir nuddari' Faxastíg 2a Sími: 481 1612 Miimingarkort Kvenfélags Landakirkju Svandís Sigurðardóttir Strembugötu 25 / 481-1215 Oddný Bára Ólafsdóttir Foldahrauni 31 / 481-1804 Marta Siguijónsdóttir Fjólugötu 4 / 481-1698 Blómastoía Vm./Heildsalinn Vestm.br. 37/ 481-1491 Blómaskerið Bárustíg 11 / 481-2955 Ullarblóm Skólavegi 13 / 868-0334 Minningarkort Kvenfélagsins Líknar Stefanía Ástvaldsdóttir Hrauntúni 34 / sími 481-2155 Guðrún Helga Bjarnadóttir, Hólagötu 42 / sími: 481-1848 Ullarblóm Skólavegi 13 / sími:481 -1018 Margrét Kristjánsdóttir Brekastíg 25 / sími 481-2274 Elínborg Jónsdóttir Hraunslóð 2 / sími 481-1828 Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir Brimhólabr. 28 / sími 481-3314 Blómastofa Vm./Heildsalinn Vestm.br. 37 / sími 481-1491 Blómaskerið Bárustíg / sími 481-2955 Allur ágóði rennur i sjúkrahússjóð félagsins Smáar Húsnæði óskast um þjóðhátíð Óskum eftir 3 til 4 herb. íbúð yfir þjóðhátíð, frá fimmtudegi til þriðjudags. Uppl. í s. 846-2308. Til leigu í Rvk íbúð til leigu á jarðhæð í Grafar- holti, Rvk með bílskýli. 3 svefnher- bergi, sérinngangur, björt, rúm- góð, með sérverönd í skjólgóðum garði. Leiguverð 140.000.- kr. Upplýsingar veittar í s. 669-7992 og emiliabo@gmail.com. Einbýlishús til sölu eða leigu Á efri hæð 4 svefnherb. 1 baðherb, á neðri hæð 1 klósett, stofa, borðstofa, eldhús, forstofa. Þvottahús í kjallara. Hús með mikla möguleika á góðum stað. Stutt í þjónustu og skóla. Uppl. í s: 894-5233. Bíll tll sölu Honda CRV, árg. 2000. Ekinn 100 þús., er í Toppstandi. Verð kr. 950 þús. Uppl. í s. 481-1535 hjá Darra í Bragganum. Til sölu Stofuborð til sölu, einnig sófasett 3+2+1. Uppl. í s. 481-3681 eða 866-6281. Bíll til sölu Til sölu Renault Laguna, árg. 2002, ekinn 70 þús. Bíll í góðu standi. Uppl. í s. 821-2527. Herbalife Nauðsynlegt um páska sem aðra daga. S. 481-1920 og 896-3438. Vilhjálmur Bergsteínsson °/o 481-2943 % 897-1178 Vestmannaeyingar, JÞ bílar bjóða ykkur bílaleigubíla á verði sem hér segir: Flokkur A: kr. 4.900 Flokkur B: kr. 5.900 Flokkur C: kr. 6.900 Verð miðast við einn sólarhring og 200 km. Einnig sendibílar og flutn- ingabíll. Aldurstakmark 20 ár. Kreditkort áskilið. Sæki fólk á Selfossflugvöll. JÞ BÍLAR Eyravegi 15 / SELFOSSI s. 482-4040/892-9612

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.