Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 20.03.2008, Blaðsíða 7

Fréttir - Eyjafréttir - 20.03.2008, Blaðsíða 7
FERMINGAR 2008/ Fimmtudagur 20. mars 2008 7 HARTÍSKAN:: María Pétursdóttir, hárgreiðslumeistari á Hárhúsinu, tók að sér að koma með smá sýnishorn af því helsta í fermingargreiðslu. „Ég vil hafa greiðslurnar frekar látlausar og tímalausar en þó fylgja straumi tískunnar," sagði María. EVA DÖGG DAVÍÐSDÓTTIR Eva Dögg er með fléttur í hliðunum og hárið greitt meira út á aðra hliðina og grófir liðir inn á milli. Hún er með glær silfurblóm í hárinu sem passa vel við kjólinn SARA RÚN MARKÚSDÓTTIR Sara Rún er með toppinn greiddan út á hlið en hárið tekið aftur. Hún er sömuleiðis með grófa liði og mjóar fléttur inn á milli. Skreytt með hvítum perlum og kórónu. JÓN FRIÐJÓNSSON Jón vill ekki hafa of stutt hár. Hann fékk strípur, greiðir fram en toppurinn er út á hlið. Ur og skartgripir sígildar fermingargjafir D&G KENKETH COLE oí* york DKNY OONN* ax(ent STEINGRIMUR GULLSMIÐUR Vestmannabraut 33 / s. 481-1922

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.