Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 27.03.2008, Blaðsíða 5

Fréttir - Eyjafréttir - 27.03.2008, Blaðsíða 5
Fréttir / Fimmtudagur 27. mars 2008 5 UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum fímmtudaginn 3. apríl 2008 kl. 09:30 á eftirfarandi eignum: Birkihlíð 24, 218-3869, þingl. eig. Una Sigríður Ásmundsdóttir, gerðar- beiðandi Sparisjóður Vestmannaeyja. Helgafellsbraut 31, 218-3875, þingl. eig. Hvassafell ehf, gerðarbeið- endur íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf. Suðurgerði 4, 218-4888, þingl. eig. Unnur Olafsdóttir og Sigurmundur Gísli Einarsson, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 26. mars 2008. UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignunt verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir Brekastígur 5a, 218-2850, þingl. eig. Jólína Bjamason, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Sjóvá-Almennar tryggingar hf, miðvikudaginn 2. apríl 2008 kl. 14:00. Eiði 5, 218-5139, þingl. eig. Ystiklettur ehf, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær, miðvikudaginn 2. apríl 2008 kl. 15:00. Eiði 6, 218-5140, þingl. eig. Ystiklettur ehf, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær, miðvikudaginn 2. apríl 2008 kl. 15:00. Eiði 7, 218-5141, þingl. eig. Ystiklettur ehf, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær, miðvikudaginn 2. apríl 2008 kl. 15:00. Eiði 8, 218-5142, þingl. eig. Ystiklettur ehf, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær, miðvikudaginn 2. apríl 2008 kl. 15:00. Eiði 9, 218-5143, þingl. eig. Ystiklettur ehf, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær, miðvikudaginn 2. apríl 2008 kl. 15:00. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 26. mars 2008. LOKAÐ VEGNA NAMSKEIÐS Skrifstofa Sýslumannsins í Vestmannaeyjum verður lokað frá kl. 13:00 fimmtudaginn 27. febrúar vegna námskeiðs starfsmanna. ALIT FYRIR GÆLUDÝRIN HÚLAGtíTU 22 | S. 481-3153 ERTUSK Landsins besta úrval af tertuskrauti fyrir öll tækifæri. flllar flottustu fígúrurnar. ENGILBERT ÓSKAST Óska eftir að kaupa verk eftir Engilbert Gíslason. UDDIÍS. 481-1597/695-7738 Verkstjórar Aðalfundur Verkstjórafélags Vestmannaeyja verður haldinn sunnudaginn 6. apríl kl. 12 á Conero. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. önnur mál. Súpa og brað.. 5. sýning - Föstudaginn 28. mars kl. 20. 6. sýning - Laugardaginn 29. mars kl. 20. Verð: Yngri en 12 ára kr. 1700,- I Miðasala opnuð 1 ’A tíma fyrir sýningu. 12 ára og eldri kr. 2000,- I Athugið tökum ekki við depetkortum. Miðapantanir í síma ILEimtAE VESTMANNAEYJA FRAMHALDSSKÓI.INN Í VESTMANNAEYJUM LÖGFRÆÐINGUR - Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum Embætti sýslumannsins í Vestmannaeyjum auglýsir laust til umsóknar starf löglærðs fulltrúa. Umsækjendur skulu hafa lokið kandidatsprófi í lögfræði. Laun eru skv. kjarasamningi STEL (stéttarfélag lögfræðinga) og fjármálaráðherra. Skriflegum umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar með tölvupósti til gauti@tmd.is eða til Sýslumannsins í Vestmannaeyjum, Heiðarvegi 15, 900 Vestmannaeyjum. Nánari upplýsingar veitir Karl Gauti Hjaltason sýslumaður í síma 488-1000. Umsóknarfrestur er til og með 13. apríl nk. Gengið verður frá ráðningu samkvæmt nánara samkomulagi. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. J?t<frárei£ S*uclu 'c/an dð f l'Jfi inséS jy'mrr * ' ■ ' ' V f W|1|CT X . * 1 • í * »- — * ^ cy Jajjð&nyÁwtut/utr ðtfútna/teii: fáy/ut /Vt SÍafíúÁáðon 'TónUikex í Vélasalnum kl. 21 Stórsveitarmúsík af bestu gerS aðgangur kr. ÍOOO A.ya-T Smáar Ibúð óskast Óskum eftir íbúð á leigu í sumar. Uppl. Thelma 698-5353 og Andri 865-6166. Til sölu Furuhilla m/ áfestu skrifborði á kr. 5000,- Uppl. í s. 690-3320. Tapað fundið Svartur LG gsm sími tapaðist í eða við Höllinna aðfaranótt laug- ardags. Finnandi vinsamlegast hafi samband í s. 481-2840 eða 869-8682. Herbalife Til að undirbúa komu vorsins. Sími 481-1920 og 896-3438 Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Al-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudögum kl. 20.30 Byrjendafundir kl. 20.00 að Heimagötu 24 Vestmannaeyingar, JÞ bílar bjóða ykkur bílaleigubíla á verði sem hér segir: Flokkur A: kr. 4.900 Flokkur B: kr. 5.900 Flokkur C: kr. 6.900 Verð miðost við einn sólarhring og 200 km. Einnig sendibílar og flutn- ingabíll. Aldurstakmark 20 ár. Kreditkort áskilið. Sæki fólk á Selfossflugvöll. JÞ BÍLAR Eyravegi 15 / SELFOSSI s. 482-4040/ 892-9612 Vilhjálmur Bergsteinsson % 481-2943 % 897-1178 Nudd er heilsurækt! Nudd er lífsstíll! Erla Gísladóttir nuddari' Faxastíg 2a Sími: 481 1612 AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun. kl. 11.00 mán. kl. 20.30 Sporafundur þri. kl. 18.00 mið. kl. 20.30 fim. kl. 20.30 fös. kl. 19.00 lau. kl. 20.30 Opinn fundur Athugið, allir fundir reyklausir Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir livern auglýstan fundartíma. Ath. símatíma okkar, sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Síml 481 1140

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.