Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 24.04.2008, Blaðsíða 7

Fréttir - Eyjafréttir - 24.04.2008, Blaðsíða 7
Frcttir / Fimmtudagur 24. apríl 2008 7 UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum miðvikudaginn 30. apríl 2008 kl. 14:00 Birkihlíð 24, 218-3869, þingl. eig. Una Sigríður Asmundsdóttir, gerðar- beiðandi Sparisjóður Vestmannaeyja. Svslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 23. apríl 2008. AUT FVRIR GÆLUDÝRIN ________KAKADÚ_____________ HÚLAGÖTU 22 | S. 481-3153 Vestmannaeyjabær Sumardagurinn fyrsti 2008 Dagskrá: KI. 11.00 Bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2007 heiðraður í Listaskóla Vestmannaeyja. Litla lúðrasveitin leikur við athöfnina. Kl. 12.45 Komið saman við Ráðhúsið. Skrúðganga með Lúðrasveit Vestmannaeyja og Skátafélaginu Faxa. Gengið í íþróttamiðstöðina - Við tekur sumargleði í Iþróttamiðstöðinni - Leikfélag Vestmannaeyja, Jarl og ungir tón- listarmenn bjóða gleðilegt sumar. KI. 14.30 Þau sem ætla í hringferð í kringum landið, Kraftur í kringum Island, bjóða upp á tuðruferðir gegn vægu gjaldi. Ferðin hefst við smábátabryggjuna. Grunnskóli Vestmannaeyja: Áttu afgangs saumadót? Ertu með fullan skáp af efnisbútum, fulla skúffu af afgangstölum sem enginn veit hvað á að gera við, rennilása, blúndur, garn sem kötturinn einn hefur gaman af eða annað slíkt. Ertu kannski með háaloftið eða kjallarann fullan af svona dóti sem þú vilt losna við. Nemendur Grunnskóla Vestmannaeyja eru snillingar í að búa til nýtt úr notuðu og vantar sárlega allt ofantalið. Ef þú átt eitthvað sem þú heldur að nýtist í textílmennt, endilega hafðu samband við Þóru Gísladóttur, kennara í Flamarsskóla, í síma 897-3207 eða Sigrfði Ingu Kristmannsdóttur, kennara í Barnaskóla, í síma 869-4295. Hlökkum til að heyra í þér! Flokkstjórar í Vinnuskólann 2008 Vestmannaeyjabær óskar eftir flokkstjórum í vinnuskólann í sumar. Nauðsynlegt að vera áreiðanlegur, duglegur og drífandi og umfram allt hafa gaman að því að starfa með unglingum. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu Ráðhússins. Umsóknarfrestur er til 9. maí nk. Nánari upplýsingar veitir Margrét Ingólfsdóttir í sima 488-2000, eða á netfanginu margretros@vestmannaeyjar.is. Róðhúsinu | 902 Vestmannaeyjum | kt. 690269-0159, sími 488 2000 | fax 488 2001 | www.vestmannaeyjar.is í1 Okkar ástkæri afi, langafi, tengdafaðir og frændi, Emil S. Magnússon Hátúni 8 lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 16. apríl sl. Hann verður jarðsunginn ffá Landakirkju laugardaginn 26. apríl kl. 14.00. Emil Sigurður Magnússon - Rósa Viggósdóttir Guðný Helga Magnúsdóttir - Ólafúr Á. Sigvaldason Guðmundur Freyr Magnússon - Salóme Þorvaldur Magnússon Harpa Særós Magnúsdóttir - Ólafur Jónsson Ingveldur Lára Karlsdóttir Sólveig Adolfsdóttir - Þór í. Vilhjálmsson. Og aðrir aðstandendur. Létt Mfhlðla- oo bifhlðlaiiðmskolð Námskeið fyrir bóklega þátt Létt bifhjóla- (Vespur og Skellinöðrur) og Bifhjólaprófið verður haldið í Vestmannaeyjum föstudaginn 25. apríl (kennt frá kl. 16:00) og laugardaginn 26. apríl (kennt frá kl.9:00), ef næg þátttaka fæst. Innritun fer fram fimmtudaginn 24. apríl (í dag). Kennari: Þórður Bogason Nánari upplýsingar og innritun: Snorri Þ. Rútsson s. 6923131 Gísli Magnússon s. 8966810 ökuskóll Vestmannaeyja vsv Kaffisamsæti Vinnslustöðvarinnar hf. Vinnslustöðin þakkar öllum þeim fjölmörgu sem lagt hafa hönd á plóginn á nýliðinni loðnuvertíð. I tilefni þess vilja stjórnendur Vinnslustöðvarinnar sýna þakklætisvott með því að bjóða öllum þeim sem á vertíðinni unnu og öllum starfsmönnum Vinnslustöðvarinnar til sjós og lands, ásamt fjölskyldum til kaffisamsætis í Akóges sunnu- daginn 27. apríl nk. kl 15 til 17. LOKAKAFFI HEIMAEYJARKVENNA Lokakaffi Kvenfélagsins Heimaeyjar verður á Grand Hótel þann 4. maí næstkomandi. Við vonumst til að sjá sem flesta enda alltaf fjör á Lokakaffi Heimaeyjarkvenna Stjórnin Þingmenn Frjálslynda flokksins með fund í Eyjum. Fundur föstudaginn 25. april kl. 20 í Kaffi Kro. Grétar Mar Jónsson, þingmaður Suðurkjördæmis og Guðjón Arnar Kristjánsson, þingmaður og formaður Frjálslynda flokksins fara yfir: Atvinnu-, samgöngu- og efnahagsmál. Evrópusambandsaðild og hugsanleg áhrif á Vestmannaeyjar. Allír uelkomnir. ATVINNA Starfskraftur með bílpróf óskast í sumar. Upplýsingar að Strandvegi 75. H.Sigurmundsson ehf Ferðaklúbburinn Heimaklettur Fyrsta útilega sumarsins 2. og 3. maí í skáta- stykkinu. Nýir félagar velkomnir. Munið vefsíðuna www.123.is/heimaklettur Stjórnin Smáar Bíll tll sölu Honda CRV, árg. 2000. Ekinn 100 þús., er í Toppstandi. Ný tíma- reim, nýskoðaður. Uppl. í s. 481- 1535 hjá Darra í Bragganum. Bíll til sölu Ford Fogur station, árg 2000 til sölu. Ekinn 151 km. Upplýsingar í síma 892-7524. íbúð óskast Bráðvantar íbúð til leigu sem allra fyrst. Allt kemur til greina. Uppl. í s. 866-4618 Sólveig. Þrekhjól óskast Áttu þrekhjól í geymslunni. Bráðvantar þrekhjól. Uppl. í síma 692-5649. Bíll til sölu Renault Scenic RX4, árg. 2000. Bíll í góðu standi. Verð: Tilboð Uppl. hjá Steina í s. 899-1740. Til söluTec hjólhýsi Til sölu rúmgott og snyrtilegt hjól- hýsi með öllu. Aukabún. 90 Itr. vatnstankur, stórt fortjald (sett upp einu sinni), nýtt gasgrill, borð og stólar, allur borðbúnaður endurnýjaður sl. sumar. Flatskjár, ryksuga og fl. Hefur verið í innigeymslu í Þykkvabæ í vetur. Uppl. Matta í s. 481-2446 / 847- 0186. Vespa til sölu Árgerð 2006, verð kr. 160 þús. Uppl. í s. 846-2787. Húsbíll - einn með öllu Mercedes Benz, árg. til sölu. Uppl. í s. 891-9630, Bryngeir eða 481-2391, Ásta. Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Al-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudögum kl. 20.30 Byrjendafundir kl. 20.00 að Heimagötu 24 AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun. kl. 11.00 mán. kl. 20.30 Sporafundur þri. kl. 18.00 mið. kl. 20.30 fim. kl. 20.30 fös. kl. 19.00 lau. kl. 20.30 Opinn fundur Athugið, allir fundir reyklausir Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Ath. símatíma okkar, sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481 1140

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.