Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 26.06.2008, Blaðsíða 16

Fréttir - Eyjafréttir - 26.06.2008, Blaðsíða 16
í sun Investments S.L FASTEIGNASALA A SPÁNI LINDA RÓS (0034) 646 930 757 lindarosg@hotmail.com www.suninvestmentsl.com piús !M ■£? “b sss s“"rfími” UlVlriDÐ J r/JUjVh Eyjafréttir.is - fréttir milli Frctta r/ís)Ilí]niJ/ rJswbvíjiBvn m) Vestmannaeyjar Á kvennafrídaginn, 19. janúar, voru voru það eingöngu konur sem sátu bæjarstjórnarfund, bæði bæjarfull- trúar og starfsmenn. F.v. Rut Haraldsdóttir staðgengill bæjarstjóra, Aldís Gunnarsdóttir, Guðrún Erlingsdóttir, Kristín Jóhannsdóttir, Margrét Rós Ingólfsdóttir, Guðríður Ásta Halldórsdóttir, Jóhanna Kristín Reynisdóttir,, Fjóla Margrét Róbertsdóttir ritari og Páley Borgþórsdóttir. Góð þátttaka á Shellmóti - Breytingar mælast vel fyrir: Bjóðum betra mót -segir Einar Friðþjófsson umsjónarmaður mótsins Áttatíu lið hafa skráð sig á Shell- mótið um helgina sem þýðir að um 1000 þátttakendur munu keppa í fótbolta um helgina. Með liðunum eru þjálfarar, fararstjórar og foreldr- ar þannig að reikna má með að hér verði um 1500 manns í tengslum við mótið. Mótið hefur verið stytt um einn dag og virðist það ætla að skila sér í fleiri þátttakendum. Einar Friðþjófsson, sem lengi hefur komið að skipulagningu mótsins, segir að nú sé komið nýtt og betra mót. Mótslok verða á laugardagskvöld í staðinn fyrir sunnudagskvöld og þá verða allir komnir hejm degi fyrr en undan- farin ár. „Ég held að þessi breyting hafi verið til góðs og þar af leið- andi mæta fleiri en í fyrra. Innanhúsmótin eru lögð niður og leikjafyrirkomulagið er gjörbreytt frá því sem áður var. Breytingin gengur út á sem mesta jafningja- leiki og að lið séu ekki að tapa stórt. Þetta er fyrsta mótið okkar með þessu sniði og við vonumst til að geta stýrt þessu þannig að jafn- ari lið spili í leikjunum," sagði Einar þegar hann var spurður út í mótið Sú breyting hefur einnig verið gerð að nú fá liðin tvær máltíðir í JÓHANN GUÐJÓNSSON byr- jaði á sjó þegar hann var þrettán ára gamall og hafði aldrei séð svona stóra keilu eins fékkst á lúðulínu í Kantinum í vikunni. „Ég hef verið á fiskilínu, lúðulínu og á trolli í Kantinum og aldrei séð svona stóra keilu,“ sagði Jói en keilan vó tæp 12 kíló þegar hún var komin í fiskverkunina Illíðardal. SHELLMÓTSLIÐIÐ 2007 Reiknað er með um 1000 keppendum á Shellmótið í ár og komu þeir fyrstu á mánudaginn. stað einnar. Einar segir að með því sé komið á móts við kröfur frá félögunum sem þyki þetta fyrir- komulag þægilegra. „Tíminn er svo mikilvægur í hraða nútímans og við verðum að koma á móts við þessar kröfur. Mótið verður sett á fimmtu- dagskvöld og stóra breytingin við setninguna er að stjömulið Omars Ragnarssonar verður ekki og skrúð- gangan frá Barnaskólanum hefst klukkan 18.15 eða klukkutíma fyrr en undanfarin ár. Annars verður dagskráin svipuð og verið hefur, kvöldvaka á föstudagskvöld og lokahófið á laugardagskvöld en mótinu á að vera formlega lokið klukkan 21.00 á laugardagskvöld, “ sagði Einar, bjartsýnn á skemmti- legt og vel heppnað mót. Oetkers Vitalis 6 orkustangir verd nú kr 398,- verá óáur kr 498,- verá nú kr/kg 1698,- verá úður kr/kg 2098,- verð nú kr 388,- verð úður kr 470,- SS Villihvítlaukslæri SS Cordon bleu VIKUTILBOÐ 26. júní - 2. júlí

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.